LEX Lögmannsstofa

LEX er ein stærsta og elsta lögmannsstofa á Íslandi.  Þarfir viðskiptavina eru í fyrirrúmi á LEX þar sem áhersla er lögð á skilvirkni og gæði.  Í gegnum áratuga reynslu hafa lögfræðingar LEX komið sér upp afburða þekkingu á flestum meginsviðum íslenskrar lögfræði sem endurspeglast í þeim fjölda fagsviða sem lögmenn LEX starfa á.

Um LEX

Góð vika hjá LEX í dómstólunum

28. nóvember, 2024

Við hjá LEX lögmannsstofu erum stolt af öflugu teymi málflytjanda okkar. Þó að við séum…

Nánar

Dómur Hæstaréttar – fordæmi fyrir íslenskt lífeyrissjóðakerfi

28. nóvember, 2024

Hæstiréttur staðfestir að breytingar á samþykktum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna séu í samræmi við stjórnarskrá, mannréttindasáttmála Evrópu…

Nánar

Loksins al­vöru skaða­bætur?

30. október, 2024

Erla S. Árnadóttir skrifaði grein í Innherja um nýgenginn dóm Landsréttar vegna brota á höfundarétti…

Nánar

LEX tilefnt sem IP Company of the Year

17. september, 2024

Okkur er sönn ánægja að tilkynna að LEX hefur verið tilnefnt sem IP Company of…

Nánar

Endurkaup á eigin bréfum – skiptir tilgangurinn máli?

10. september, 2024

Kristinn Ingi Jónsson, lögfræðingur og fulltrúi á LEX, skrifaði nýverið grein í Innherja um kaup…

Nánar

IP Stars 2024

24. júní, 2024

Þær Erla S. Árnadóttir og Lára Herborg Ólafsdótttir, eigendur á LEX lögmannstofu hlutu nýverið viðurkenningar…

Nánar

Starfssvið

LEX

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

Alþjóðlegt samstarf

Viðurkenningar og gæði þjónustu

Lex Lögmannsstofa - Gildi

Gildi

Gildi LEX lögmannsstofu, Heiðarleiki, Trúnaður, Fagmennska byggja á því grundvallarviðhorfi að áratugi þurfi til þess að skapa sér gott orðspor en einungis augnablik að glata því.
Lögmenn LEX nálgast verkefni sín með þessi gildi að leiðarljósi.

Lex Lögmannsstofa - Lögmenn og Starfsfólk

Guðrún Lilja Sigurðardóttir Lögmaður - Eigandi

gudrun@lex.is

Örn Gunnarsson Lögmaður - Framkvæmdastjóri

orn@lex.is