Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

ÚTGÁFA

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

Til sölu: Torg Prentsmiðja

14. apríl, 2023

Prentsmiðja þrotabús Torgs ehf. er til sölu ásamt rekstrarvörum.

Um er að ræða blaðaprentvél sem sá m.a. um prentun á Fréttablaðinu og fleiri miðlum auk pappírs og rekstrarvara.

Prentsmiðjan er staðsett að Suðurhrauni 1, Garðabæ.

Óskað er eftir að áhugasamir aðilar sendi erindi á netfangið torg@lex.is.

Smellið á myndirnar til að sjá stærri útgáfu

 

Aftur í fréttasafn