Yfirtökur og samrunar (M&A)
LEX hefur um langt skeið verið leiðandi lögmannstofa á Íslandi þegar að kemur að samruna, kaupum eða sölu á fyrirtækjum. Sérstaða LEX felst ekki síst í því að á meðal lögmanna félagsins, eru ekki aðeins sérfræðingar með áralanga reynslu á þessu sviði heldur einnig lögmenn með mikla reynslu af fjárfestingabankastörfum.
Yfirtökur og samrunar (M&A)
LEX hefur um langt skeið verið leiðandi lögmannstofa á Íslandi þegar að kemur að samruna, kaupum eða sölu á fyrirtækjum. Sérstaða LEX felst ekki síst í því að á meðal lögmanna félagsins, eru ekki aðeins sérfræðingar með áralanga reynslu á þessu sviði heldur einnig lögmenn með mikla reynslu af fjárfestingabankastörfum. Ennfremur felst sérstaða LEX í þeirri gríðarlegu reynslu sem liggur á öðrum réttarsviðum sem oftar en ekki eru órjúfanlegur þáttur við árangursrík eigendaskipti að fyrirtækjum, svo sem á sviði skattaréttar, samkeppnisréttar, vinnuréttar, gjaldþrotaréttar, hugverkaréttar, umhverfisréttar og eignaréttar.
Erlent tengslanet LEX tryggir viðskiptamönnum LEX, þjónustu í hvaða heimshluta sem er ef verkefni krefjast þess.
Helstu verkefni
- Ráðgjöf vegna samruna, kaupa eða sölu félaga
- Ráðgjöf við stofnun félags, val á félagaformi og öll skjala- og samningagerð
- Gerð áreiðanleikakönnunar á félagi þar sem lagalegur grundvöllur og staða félags er kannaður
- Ráðgjöf við val á fjármögnun, hækkun og lækkun hlutafjár og lántöku með breytirétti
- Ráðgjöf við fjárhagslega endurskipulagningu og uppbyggingu fyrirtækjasamstæðna.
- Skipting og slit félaga og breyting á félagaformi
- Skráning á markað, gerð útgáfulýsinga og samskipti við kauphöll og eftirlitsaðila
- Breytingar á stjórnskipulagi og samþykktum félaga
- Hagsmunagæsla fyrir félög og/eða hluthafa
- Stjórnun hluthafafunda og aðalfunda
Dæmi um viðskiptavini
- Ráðgjöf við kaup NetApp á Greenqloud
- Ráðgjöf við sölu á Gámaþjónustunni
- Ráðgjöf við sölu á meirihluta hlutafjár í Líflandi
- Ráðgjöf við sölu á ráðandi hlut í Arcanum ferðaþjónustu
- Ráðgjöf við kaup Sjávarsýnar á Tandri
- Ráðgjöf við sölu á hlut Glitnis í All Saints
- Ráðgjöf við sölu á hlut Glitnis í Iceland.
- Ráðgjöf við sölu á Olís til Haga
- Ráðgjöf vegna kaupa á Skeljungi
- Yfirtaka á Keops (danskt fasteignafélag)
- Kaup á hollenska bankanum NIBC,
- Fjármögnun Glitnis
- Fjármögnun Eimskipa
- Hlutafjárútboð í Kaupþingi
- Kaup á fasteignum Magasin og Illum
- Yfirtaka Olíufélagsins (nú N1)
Með sérþekkingu á þessu sviði.
-
Eyvindur Sólnes
Lögmaður, MBA - Eigandi
-
Fanney Frímannsdóttir
Lögmaður - Eigandi
-
Garðar Víðir Gunnarsson
Lögmaður, LL.M. - Eigandi
-
Guðmundur Ingvi Sigurðsson
Lögmaður, LL.M. - Eigandi
-
Helgi Þór Þorsteinsson
Lögmaður, LL.M. - Ráðgjafi
-
Ólafur Haraldsson
Lögmaður - Eigandi
-
Stefán Orri Ólafsson
Lögmaður - Eigandi
-
Örn Gunnarsson
Lögmaður - Framkvæmdastjóri
Fréttir
Starfssvið
LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa viðskiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir málflytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.
Starfssvið
- Málflutningur og gerðarmeðferð
- Persónuvernd og upplýsingatækni
- Samkeppnisréttur
- Sjálfbærni / ESG (Environment, Social, Governance)
- Skaðabætur og vátryggingar
- Skattamál
- Stjórnskipunarréttur og mannréttindi
- Stjórnsýsla, opinberir aðilar og skipulagsmál
- Verktakar, útboðsmál og opinber innkaup
- Vinnuréttar- og starfsmannamál
- Yfirtökur og samrunar (M&A)