Málflutningur og gerðarmeðferð
LEX lögmannsstofa hefur ávallt verið í fararbroddi og lagt mikinn metnað í að veita framúrskarandi þjónustu á sviði málflutnings fyrir íslenskum dómstólum sem og alþjóðadómstólum.
Málflutningur og gerðarmeðferð
LEX lögmannsstofa hefur ávallt verið í fararbroddi og lagt mikinn metnað í að veita framúrskarandi þjónustu á sviði málflutnings fyrir íslenskum dómstólum sem og alþjóðadómstólum. Á LEX starfa lögmenn sem sérhæft hafa sig í málflutningi fyrir dómstólum, gerðardómum og stjórnvöldum. Búa þeir yfir gríðarlegri reynslu á þeim sviðum. Þegar þörf krefur njóta umbjóðendur LEX jafnframt sérfræðiþekkingar annarra lögmanna LEX. Hið víðtæka samstarf á milli fagsviða LEX lögmannsstofu tryggir því viðskiptavinum afburða þjónustu.
Lögmenn LEX hafa meðal annars mikla reynslu af úrlausn ágreiningsmála fyrir:
- Héraðsdómstólum
- Landsrétti
- Hæstarétti Íslands
- Mannréttindadómstóli Evrópu
- EFTA dómstólnum
- Gerðardómum
- Stjórnvöldum
Með sérþekkingu á þessu sviði.
-
Arnar Þór Stefánsson
Lögmaður - Eigandi
-
Birgir Már Björnsson
Lögmaður - Eigandi
-
Eyvindur Sólnes
Lögmaður, MBA - Eigandi
-
Garðar Víðir Gunnarsson
Lögmaður, LL.M. - Eigandi
-
Kristín Edwald
Lögmaður - Eigandi
-
Lára Herborg Ólafsdóttir
Lögmaður, LL.M. - Eigandi
-
Óskar Sigurðsson
Lögmaður - Eigandi
Fréttir
Starfssvið
LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa viðskiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir málflytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.
Starfssvið
- Málflutningur og gerðarmeðferð
- Persónuvernd og upplýsingatækni
- Samkeppnisréttur
- Sjálfbærni / ESG (Environment, Social, Governance)
- Skaðabætur og vátryggingar
- Skattamál
- Stjórnskipunarréttur og mannréttindi
- Stjórnsýsla, opinberir aðilar og skipulagsmál
- Verktakar, útboðsmál og opinber innkaup
- Vinnuréttar- og starfsmannamál
- Yfirtökur og samrunar (M&A)