Félagaréttur
LEX hefur um langt árabil veitt einstaklingum og fyrirtækjum alhliða ráðgjöf á sviði félagaréttar og hafa lögmenn LEX víðtæka reynslu af slíkri þjónustu. Náið samstarfs lögmanna á sviði félagaréttar við önnur starfssvið tryggir skilvirk vinnubrögð sem setur þarfir viðskiptavina í fyrsta sæti.
Félagaréttur
LEX hefur um langt árabil veitt einstaklingum og fyrirtækjum alhliða ráðgjöf á sviði félagaréttar og hafa lögmenn LEX víðtæka reynslu af slíkri þjónustu. Náið samstarfs lögmanna á sviði félagaréttar við önnur starfssvið, t.d. á sviði skatta- fjármögnunar, samkeppnisréttar og á sviði yfirtaka og samruna tryggir skilvirk vinnubrögð sem setur þarfir viðskiptavina í fyrsta sæti.
LEX hefur byggt upp sterk tengsl við lögmannsstofur á Norðurlöndunum, í Bretlandi, Eystrasaltsríkjunum og Bandaríkjunum. Þær geta veitt viðskiptavinum LEX ráðgjöf um rétt í viðkomandi landi í samvinnu við LEX. Einnig hefur LEX á síðustu árum veitt ráðgjöf við fjölda verkefna í samvinnu við nokkrar af stærstu lögmannsstofum Bretlands.
Helstu verkefni
Meðal þeirrar þjónustu og ráðgjafar sem fyrirtækjasvið LEX veitir eru:
- Ráðgjöf við stofnun félags, val á félagaformi og öll skjala- og samningagerð
- Gerð áreiðanleikakönnunar á félagi þar sem allur lagalegur grundvöllur og staða félags er kannaður
- Ráðgjöf við val á fjármögnun, hækkun og lækkun hlutafjár, lántöku með breytirétti og gerð skráningarlýsinga
- Ráðgjöf við fjárhagslega endurskipulagningu og uppbyggingu fyrirtækjasamstæðna
- Ráðgjöf vegna samruna og/eða yfirtöku félaga
- Skipting og slit félaga og breyting á félagaformi
- Skráning á markað, gerð útgáfulýsinga og samskipti við kauphöll og eftirlitsaðila
- Breytingar á stjórnskipulagi og samþykktum félaga
- Hagsmunagæsla fyrir félög og/eða hluthafa
- Stjórnun hluthafafunda og aðalfunda
Dæmi um viðskiptavini
- Ráðgjöf við kaup NetApp á Greenqloud
- Ráðgjöf við sölu á Gámaþjónustunni
- Ráðgjöf við sölu á meirihluta hlutafjár í Líflandi
- Ráðgjöf við sölu á ráðandi hlut í Arcanum ferðaþjónustu
- Ráðgjöf við kaup Sjávarsýnar á Tandri
- Ráðgjöf við sölu á hlut Glitnis í All Saints
- Ráðgjöf við sölu á hlut Glitnis í Iceland
- Ráðgjöf við sölu á Olís til Haga
- Ráðgjöf vegna kaupa á Skeljungi
Með sérþekkingu á þessu sviði.
-
Birgir Már Björnsson
Lögmaður - Eigandi
-
Eva Margrét Ævarsdóttir
Lögmaður - Eigandi
-
Eyvindur Sólnes
Lögmaður, MBA - Eigandi
-
Fanney Frímannsdóttir
Lögmaður - Eigandi
-
Garðar Víðir Gunnarsson
Lögmaður, LL.M. - Eigandi
-
Guðmundur Ingvi Sigurðsson
Lögmaður, LL.M. - Eigandi
-
Guðrún Lilja Sigurðardóttir
Lögmaður - Eigandi
-
Helgi Þór Þorsteinsson
Lögmaður, LL.M. - Ráðgjafi
-
Kristín Edwald
Lögmaður - Eigandi
-
Lára Herborg Ólafsdóttir
Lögmaður, LL.M. - Eigandi
-
Ólafur Haraldsson
Lögmaður - Eigandi
-
Stefán Orri Ólafsson
Lögmaður - Eigandi
Fréttir
Starfssvið
The large number of practicing lawyers at LEX means that the firm is able to provide services from specialists in the field each time.
LEX law offices offers litigation, arbitration and dispute resolution services in every major field of Icelandic law.
Starfssvið
- Málflutningur og gerðarmeðferð
- Persónuvernd og upplýsingatækni
- Samkeppnisréttur
- Sjálfbærni / ESG (Environment, Social, Governance)
- Skaðabætur og vátryggingar
- Skattamál
- Stjórnskipunarréttur og mannréttindi
- Stjórnsýsla, opinberir aðilar og skipulagsmál
- Verktakar, útboðsmál og opinber innkaup
- Vinnuréttar- og starfsmannamál
- Yfirtökur og samrunar (M&A)