Evrópuréttur
Mikilvægi Evrópuréttar eykst með hverju árinu og í dag teygir hann sig inn á flest svið íslenskrar lögfræði. Evrópuréttur hefur einkar mikil áhrif á sviði samkeppnisréttar, vinnuréttar, orkuréttar, persónuverndar og neytendaréttar.
Evrópuréttur
Mikilvægi Evrópuréttar eykst með hverju árinu og í dag teygir hann sig inn á flest svið íslenskrar lögfræði. Evrópuréttur hefur einkar mikil áhrif á sviði samkeppnisréttar, orkuréttar, persónuverndar, fjármálamarkaðslöggjafar, vinnuréttar, neytendaréttar og sjálfbærni. Ný löggjöf sem væntanleg er í gegnum aðild Ísland að EES getur haft mikil áhrif á starfsumhverfi fyrirtækja og mikilvægt fyrir fyrirtæki að vera viðbúin slíkum breytingum. Sérfræðingar LEX lögmannsstofu búa yfir alþjóðlegri menntun og reynslu sem tryggir að viðskiptavinir LEX fái þjónustu og ráðgjöf sem stenst alþjóðlegan samanburð.
Helstu verkefni:
- Ráðgjöf til innlendra og alþjóðlegra fyrirtækja.
- Hagsmunagæsla fyrir eftirlitsstofnun EFTA.
- Málarekstur fyrir EFTA- dómstólnum og Evrópudómstólnum.
Með sérþekkingu á þessu sviði.
-
Eva Margrét Ævarsdóttir
Lögmaður - Eigandi
-
Lára Herborg Ólafsdóttir
Lögmaður, LL.M. - Eigandi
Fréttir
Starfssvið
LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa viðskiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir málflytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.
Starfssvið
- Málflutningur og gerðarmeðferð
- Persónuvernd og upplýsingatækni
- Samkeppnisréttur
- Sjálfbærni / ESG (Environment, Social, Governance)
- Skaðabætur og vátryggingar
- Skattamál
- Stjórnskipunarréttur og mannréttindi
- Stjórnsýsla, opinberir aðilar og skipulagsmál
- Verktakar, útboðsmál og opinber innkaup
- Vinnuréttar- og starfsmannamál
- Yfirtökur og samrunar (M&A)