LEX Lögmannsstofa

LEX er ein stærsta og elsta lögmannsstofa á Íslandi.  Þarfir viðskiptavina eru í fyrirrúmi á LEX þar sem áhersla er lögð á skilvirkni og gæði.  Í gegnum áratuga reynslu hafa lögfræðingar LEX komið sér upp afburða þekkingu á flestum meginsviðum íslenskrar lögfræði sem endurspeglast í þeim fjölda fagsviða sem lögmenn LEX starfa á.

Um LEX

LEX á UTmessunni 2025

7. febrúar, 2025

UTmessan 2025 verður haldin í Hörpu 7.-8.febrúar. UTmessan er frábær viðburður fyrir alla þá sem…

Nánar

LEX hlýtur viðurkenningar frá World Trademark Review

3. febrúar, 2025

LEX hefur nýlega fengið viðurkenningu í hæsta gæðaflokki (gold ranking) frá World Trademark Review fyrir…

Nánar
LEX Lögmannsstofa

LEX ráðleggur JBT við sameiningu við Marel

3. janúar, 2025

LEX hefur veitt John Bean Technologies Corporation („JBT“) lögfræðilega ráðgjöf við sameiningu JBT og Marel…

Nánar

Tímamótasamningur Orkubús Vestfjarða og Ískalk

3. janúar, 2025

Orkubú Vestfjarða og Íslenska Kalkþörungafélagið ehf. (Ískalk) skrifuðu á dögunum undir tímamótasamning um lagningu nýs…

Nánar

Góð vika hjá LEX í dómstólunum

28. nóvember, 2024

Við hjá LEX lögmannsstofu erum stolt af öflugu teymi málflytjanda okkar. Þó að við séum…

Nánar

Dómur Hæstaréttar – fordæmi fyrir íslenskt lífeyrissjóðakerfi

28. nóvember, 2024

Hæstiréttur staðfestir að breytingar á samþykktum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna séu í samræmi við stjórnarskrá, mannréttindasáttmála Evrópu…

Nánar

Starfssvið

LEX

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

Alþjóðlegt samstarf

Viðurkenningar og gæði þjónustu

Lex Lögmannsstofa - Gildi

Gildi

Gildi LEX lögmannsstofu, Heiðarleiki, Trúnaður, Fagmennska byggja á því grundvallarviðhorfi að áratugi þurfi til þess að skapa sér gott orðspor en einungis augnablik að glata því.
Lögmenn LEX nálgast verkefni sín með þessi gildi að leiðarljósi.

Lex Lögmannsstofa - Lögmenn og Starfsfólk

Guðrún Lilja Sigurðardóttir Lögmaður - Eigandi

gudrun@lex.is

Örn Gunnarsson Lögmaður - Framkvæmdastjóri

orn@lex.is