Fréttir
LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX
Fréttir
ÚTGÁFA
LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa viðskiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir málflytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.
Mikilvægi hugverkaréttinda fyrir grænar tæknilausnir og sjálfbærni.
3. nóvember, 2021Í nýjasta þætti Talk Innovation – hlaðvarpi evrópsku einkaleyfastofunnar (European Patent Office) sem ber heitið „Rock CO2, roll back climate change“ ræðir María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX við Berg Sigfússon sem er yfir CO2 föngun og niðurdælingu hjá Carbfix um kolefnisföngun og mikilvægi hugverkaréttinda fyrir grænar tæknilausnir og sjálfbærni.
Þátturinn er unnin í samvinnu við Hugverkastofu í tilefni af 30 ára afmælisráðstefnu stofnunarinnar sem fram fer þann 4. nóvember næstkomandi.
Aftur í fréttasafn