Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

ÚTGÁFA

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

Mikilvægi hugverkaréttinda fyrir grænar tæknilausnir og sjálfbærni.

3. nóvember, 2021 María Kristjánsdóttir

Í nýjasta þætti Talk Innovation – hlaðvarpi evrópsku einkaleyfastofunnar (European Patent Office) sem ber heitið „Rock CO2, roll back climate change“ ræðir María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX við Berg Sigfússon sem er yfir CO2 föngun og niðurdælingu hjá Carbfix um kolefnisföngun og mikilvægi hugverkaréttinda fyrir grænar tæknilausnir og sjálfbærni.

Þátturinn er unnin í samvinnu við Hugverkastofu í tilefni af 30 ára afmælisráðstefnu stofnunarinnar sem fram fer þann 4. nóvember næstkomandi.

Aftur í fréttasafn