Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

ÚTGÁFA

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

Málsmeðferð samrunamála á Íslandi

21. júní, 2024

Í nýlegri grein í Viðskiptablaðinu fjalla þær María Kristjánsdóttur, lögmaður hjá LEX og Heiðrún Marteinsdóttur, framkvæmdastjóri SFS um hina vandrötuðu vegi Samkeppniseftirlitsins.
Þrátt fyrir breytingar á málsmeðferðarreglum Samkeppniseftirlitsins í samrunamálum í lok árs 2020 er staðan hér á landi enn sú að Samkeppniseftirlitið var með fleiri samruna til meðferðar í fasa II heldur en bæði ESB og Noregur til samans sl. fimm ár.
Málsmeðferð samrunamála á Íslandi er óásættanleg og henni verður að breyta.

Aftur í fréttasafn