Eyvindur Sólnes
Lögmaður, MBA - Eigandi
Eyvindur hóf störf á LEX árið 2017. Eyvindur sinnir aðallega ráðgjöf við á sviði félagaréttar, fjármála- og samningaréttar, auk samkeppnisréttar. Hefur hann jafnframt umtalsverða reynslu á sviði fullnustu og gjaldþrotaskiptaréttar.
Starfssvið
Eyvindur Sólnes
Fréttir
Eyvindur lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands árið 1999. Að námi loknu hóf hann störf hjá Lögmönnum við Austurvöll og síðan hjá CATO lögmönnum 2011, lengst af sem eigandi. Eyvindur hefur flutt fjölda dómsmála fyrir héraðsdómi og Hæstarétti en hann hlaut málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2000 og fyrir Hæstarétti árið 2010. Eyvindur lauk MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík árið 2010.
Málflutningsréttindi
- Hæstiréttur
- Landsréttur
- Héraðsdómstólar
Starfsferill
- Lögmenn við Austurvöll 1999-2011
- CATO lögmenn 2011-2017
- LEX lögmannsstofa frá 2017
Menntun
- Hæstaréttarlögmaður 2010
- MBA frá Háskólanum í Reykjavík 2010
- Héraðsdómslögmaður 2000
- Háskóli Íslands, mag. jur. 1999
- Stúdentspróf frá MR 1993
Erlend tungumál
- Enska
- Danska