Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

ÚTGÁFA

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

LEX í hæsta gæðaflokki hjá Legal 500

14. apríl, 2023

Matsfyrirtækið Legal 500 hefur birt niðurstöður sínar fyrir fyrir árið 2023

Árlega greinir Legal 500 lögmannsstofur um allan heim á ítarlegan hátt til að geta varpað sem skýrastri sýn á alþjóðlegan lögfræðimarkað. Legal 500 hefur nú birt niðurstöður síðar fyrir árið 2023.

LEX er hátt metið í öllum flokkum, þar af í hæsta flokki (Tier 1) í 8 af 10 flokkum. Við eru einnig einkar stolt af fólkinu okkar sem hefur hlotið viðurkenningu fyrir frammistöðu sína, þeir reynslumestu  í „Hall of fame“ eða „leading individual“ og aðrir á uppleið sem „next generation partner“ eða „rising star“.

Þeir flokkar sem Legal 500 metur eru eftirfarandi:

Við þökkum góðan árangur samvinnu innan teyma og milli teyma á LEX, svo og farsælu sambandi við okkar góðu viðskiptavini.

Aftur í fréttasafn