Fréttir
LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX
Fréttir
ÚTGÁFA
LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa viðskiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir málflytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.
LEX hlýtur viðurkenningar frá World Trademark Review
3. febrúar, 2025LEX hefur nýlega fengið viðurkenningu í hæsta gæðaflokki (gold ranking) frá World Trademark Review fyrir víðtæka þjónustu við vörumerki, þar sem veitt er sérfræðiaðstoð, bæði á Íslandi og á alþjóðavísu. Þær Erla S. Árnadóttir (silver ranking) og Lára Herborg (bronz ranking), eigendur á LEX og María Kristjánsdóttir (gold ranking) lögmaður á LEX og eigandi og framkvæmdarstjóri GH Sigurgeirsson IP – dótturfyrirtækis LEX (gold ranking), hlutu allar sérstakar viðurkennar á sviði vörumerkjaréttar.
Aftur í fréttasafn