Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

ÚTGÁFA

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

IP Stars 2024

24. júní, 2024

Þær Erla S. Árnadóttir og Lára Herborg Ólafsdótttir, eigendur á LEX lögmannstofu hlutu nýverið viðurkenningar frá alþjóðlega greiningarfyrirtækinu Managing IP fyrir árið 2024.

Erla S. hlýtur viðurkenninguna “Trade mark star 2024” og er að auki á lista “Top 250 Women in IP 2024”.

Lára Herborg hlýtur viðurkenninguna “Copyright star 2024”.

Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn og erum stolt af góðum árangri hugverka- og tækniteymis okkar á LEX.

Aftur í fréttasafn