Fréttir
LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX
Fréttir
ÚTGÁFA
LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa viðskiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir málflytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.
Fyrirtaks umsögn um LEX hjá WTR
13. febrúar, 2023Þær Erla S. Árnadóttir eigandi á LEX og María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX og eigandi og framkvæmdarstjóri GH Sigurgeirsson IP – dótturfyrirtækis LEX, eru lofaðar fyrir störf sín á sviði vörumerkjaréttar í 2023 útgáfunni af World Trademark Review (WTR 1000). LEX er þar í gullflokki, meðal annars vegna einstaklega víðtækrar sérfræðiþekkingar á hugverka- og upplýsingatæknirétti og gríðarlegrar reynslu.
Umsögn WTR er eftirfarandi:
„LEX is an invaluable partner to its patrons thanks to its exceptionally broad IP and IT expertise and deep experience. Its wide-angle view of the world of intellectual innovation gives it an advantage when it comes to setting strategy, resolving complex problems and representing service users in negotiations and litigation. Notable recent developments for the group include the February 2022 promotion of María Kristjánsdóttir to partner of LEX’s IP subsidiary GH Sigurgeirsson, an Icelandic boutique with a rich history, which was acquired by LEX in September 2018. Registering trademarks, managing portfolios and handling IP-driven transactions are all things at which Kristjánsdóttir excels. She makes a superb squad with veteran leader Erla Árnadóttir, who has been at the cutting-edge of IP development for more than 35 years. Together they take care of the portfolio of Reykjavik Energy, whose trademark registration, watch, opposition, litigation and transactional needs they meet with perfect exactitude. They fulfil a similarly broad role for many others including Ísey Export, a wholly owned subsidiary of MS Iceland Dairies, Iceland’s largest dairy manufacturer; Coca-Cola European Partners Ísland, the Coca-Cola bottler in Iceland; Iceland Oil; Mjólkursamsalan, the country’s largest dairy producer; among many others.“
Aftur í fréttasafn