IP Stars 2024

Þær Erla S. Árnadóttir og Lára Herborg Ólafsdótttir, eigendur á LEX lögmannstofu hlutu nýverið viðurkenningar frá alþjóðlega greiningarfyrirtækinu Managing IP fyrir árið 2024.

Erla S. hlýtur viðurkenninguna “Trade mark star 2024” og er að auki á lista “Top 250 Women in IP 2024”.

Lára Herborg hlýtur viðurkenninguna “Copyright star 2024”.

Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn og erum stolt af góðum árangri hugverka- og tækniteymis okkar á LEX.

LEX ráðleggur JBT við yfirtöku á Marel

JBT Corporation, leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði tæknilausna fyrir matvæla- og drykkjarvörugeirann, lagði í dag fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt útgefið og útistandandi hlutafé í Marel hf. í kjölfar staðfestingar fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands á tilboðsyfirliti og lýsingu í tilefni af tilboðinu. LEX er innlendur lögfræðilegur ráðgjafi JBT í tengslum við yfirtökutilboðið. Teymi LEX er leitt af eigendunum Guðmundi Ingva Sigurðssyni og Stefáni Orra Ólafssyni og fulltrúanum Kristni Inga Jónssyni.

Málsmeðferð samrunamála á Íslandi

Í nýlegri grein í Viðskiptablaðinu fjalla þær María Kristjánsdóttur, lögmaður hjá LEX og Heiðrún Marteinsdóttur, framkvæmdastjóri SFS um hina vandrötuðu vegi Samkeppniseftirlitsins.
Þrátt fyrir breytingar á málsmeðferðarreglum Samkeppniseftirlitsins í samrunamálum í lok árs 2020 er staðan hér á landi enn sú að Samkeppniseftirlitið var með fleiri samruna til meðferðar í fasa II heldur en bæði ESB og Noregur til samans sl. fimm ár.
Málsmeðferð samrunamála á Íslandi er óásættanleg og henni verður að breyta.

LEX í hæsta gæðaflokki hjá Legal 500

Hið virta matsfyrirtæki Legal 500 hefur birt mat sitt fyrir árið 2024. Matið er birt á greiningum á lögmannsstofum um allan heim sem ætlað er að varpa sem skýrastri sýn á alþjóðlegan lögfræðimarkað. LEX er hátt metið í öllum flokkum, þar af í hæsta flokki (Tier 1) í 8 af 10 flokkum.
Við erum gríðarlega stolt af þeirri viðurkenningu sem LEX teymið hefur fengið fyrir framúrskarandi frammistöðu, þar sem sumir af reyndustu lögmönnum okkar vinna sér inn sæti í „Hall of Fame“ eða eru nefndir sem „Leading Individuals“, á meðan aðrir hljóta nafnbótina „Next Generation Partners“ eða „Rising Stars

Þeir flokkar sem Legal 500 metur eru eftirfarandi:

1. Banking, finance, and capital markets (Tier 1)
Ólafur Haraldsson (Hall of Fame), Guðmundur Ingvi Sigurðsson (Leading Individual) og Stefán Orri Ólafsson (Next Generation Partner)
2. Commercial, corporate, and M&A (Tier 1)
Guðmundur Ingvi Sigurðsson and Garðar Víðir Gunnarsson (Leading Individuals)
3. Dispute Resolution (Tier 1)
Kristín Edwald (Hall of Fame) og Arnar Þór Stefánsson (Leading Individual)
4. EEA and competition (Tier 2)
Guðrún Lilja Sigurðardóttir (Next Generation Partners)
5. Employment (Tier 1)
6. Maritime and transport (Tier 1)
Lilja Jónasdóttir (Hall of Fame) og Guðrún Lilja Sigurðardóttir (Next Generation Partner)
7. Real estate and construction (Tier 1)
Arnar Þór Stefánsson og Guðjón Ármannsson (Leading Individuals)
8. Restructuring and insolvency (Tier 1)
Guðmundur Ingvi Sigurðsson (Hall of Fame), Þórhallur Bergmann (Leading Individual), Birgir Már Björnssson (Next Generation Partner) og Kara Borg Fannarsdóttir (Rising Star)
9. TMT and IP (Tier 1)
Erla S. Árnadóttir (Hall of Fame), Lára Herborg Ólafsdóttir (Next Generation Partner), og María Kristjánsdóttir (Rising Star)
10. TAX (Tier 2)
Garðar Víðir Gunnarsson (Leading Individual)

Þessi góði árangur er til vitnis um frábæra teymisvinnu, jafnt innan starfssviða á LEX og milli þeirra, sem og traust og farsælt samband við viðskiptavini okkar.

LEX í Legal 500 EMEA Green Guide 2024

LEX er leiðandi lögmannstofa í ráðgjöf á sviði sjálfbærni og grænna umskipta samkvæmt Legal 500 Green Guide sem hefur fyrst slíkra matsfyrirtækja lagt mat á heimsvísu á lögmannsstofur sem veita ráðgjöf á sviði sjálfbærni, orkuskipta og verkefni tengd loftslagsbreytingum.
LEX hefur á síðustu árum lagt vinnu og metnað í að byggja upp ráðgjöf í sjálfbærnitengdum verkefnum og grænni fjármögnun og aðstoðað viðskiptavini okkar við að undirbúa sig fyrir nýja löggjöf á sviði sjálfbærni. Jafnframt hefur LEX veitt ráðgjöf í fjölda ára við fjármögnunar- og orkuverkefni og býr yfir mikilli reynslu á þeim sviðum sem nýtist vel.

Eva Margrét Ævarsdóttir leiðir sjálfbærniráðgjöf LEX

Í umsögn Legal 500 Green guide segir meðal annars:

„Across its energy, ESG, and banking practices, Icelandic multi-practice law firm Lex Law Offices advises leading clients on climate- and sustainability-related matters to create green and long-term business value.“

„The firm makes a keen contribution to sustainability in the business community. Alongside being a long-standing member of the Energy Law Group, it participates in the Festa non-profit organisation, which supports companies and organisations to create a more sustainable economy, and contributes to its guide to sustainability laws and regulations. Additionally, as a member of the IcelandSIF sustainable investment forum, which seeks to boost the discussion of sustainable and responsible investment, the firm moderated a seminar on EU sustainability regulations.“

LEX metið sem leiðandi fyrirtæki hjá Chambers

Chambers and Partners hefur metið leiðandi lögmannsstofur í fjölmörgum löndum um allan heim í yfir tvo áratugi. Nú í mars kom út mat þeirra fyrir Evrópu og er LEX þar metið sem leiðandi fyrirtæki (e. leading firm). Mat Chambers and Partners fyrir Evrópu lýtur að flokkunum Intellectual Property, Corporate/Commercial og Dispute Resolution.

Í febrúar kom út mat þeirra á alþjóðavísu (e. global) fyrir árið 2024 og er LEX þar sömuleiðis metið sem leiðandi fyrirtæki. Mat Chambers and Partners á alþjóðavísu lýtur að flokkunum Corporate/Commercial og Dispute Resolution.

Í flokknum Intellectual Property er teyminu lýst á eftirfarandi hátt:

„LEX Law Offices has an impressive practice with expertise in the full gamut of IP mandates. The department advises on issues relating to copyright infringement as well as patent enforcement. It also has experience in the registration and protection of trade marks and designs. The law firm additionally assists with IT-related matters such as data privacy and licensing agreements.“

Og sérstaklega er fjallað um Erlu S. Árnadóttur

„Erla Árnadóttir has a wealth of experience in trade mark portfolio management, copyright infringement cases and patent enforcement mandates. She also advises clients on IT licensing agreements and data privacy issues.“

Í flokknum „Corporate / Commercial“ er teyminu lýst á eftirfarandi hátt:

„LEX Law Offices boasts a broad corporate and commercial offering, including public M&A mandates. The law firm also possesses high-level expertise in banking and finance. Its lawyers additionally assist with the compliance and regulatory aspects of transactions.“

Og sérstaklega er fjallað um Guðmund Ingva Sigurðsson, Ólaf Haraldsson og Garðar Víði Gunnarsson

„Guðmundur Ingvi Sigurðsson advises on a variety of cross-border mandates, including M&A, restructurings and refinancings.“

„Ólafur Haraldsson has a broad practice including refinancing and restructuring mandates, as well as corporate transactions.“

„The up-and-coming Garðar Víðir Gunnarsson is a well-regarded lawyer who is active on high-value mergers, company set-ups and financing mandates.“

Í flokknum Dispute resolution er teyminu lýst á eftirfarandi hátt:

„LEX Law Offices has a noteworthy team handling a comprehensive range of contentious matters, including competition, human rights and white-collar crime cases. The law firm is experienced acting in both litigation and arbitration proceedings. The lawyers represent state entities, private companies and high-profile individuals.“

Og sérstaklega fjallað um Arnar Þór Stefánsson og Kristínu Edwald

„Arnar Þór Stefánsson handles a variety of disputes, from commercial litigation to administrative and public law cases. He also has experience in mandates with cross-border elements.“

„Rising in the rankings this year, Kristín Edwald possesses a broad dispute resolution practice, with experience in cases involving insurance, human rights and criminal law. She also has a varied client roster, acting for private companies, state entities and high-profile individuals.“

 

Fyrirtaks umsögn um LEX hjá WTR

Þær Erla S. Árnadóttir eigandi á LEX og María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX og eigandi og framkvæmdarstjóri GH Sigurgeirsson IP – dótturfyrirtækis LEX, eru lofaðar fyrir störf sín á sviði vörumerkjaréttar í 2024 útgáfunni af World Trademark Review (WTR 1000).

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

LEX fær þar eftirfarandi umsögn

“In-depth knowledge of trademark law, effective negotiation skills, an attentive approach and a commitment to finding practical solutions” are the hallmarks of the services provided by LEX. The full-service practice maintains its position as the go-to firm for IP and IT law expertise in the country, and at the forefront are Erla S. Árnadóttir and Maria Kristjansdottir. Bringing more than 35 years of fine-grained IP knowledge to the table, Árnadóttir is one of the most revered individuals in the local IP landscape, and Kristjánsdóttir continues to establish herself as a favoured practitioner for strategic expertise.“

Römpum upp Ísland fagnar þúsundasta rampinum

Í vikunni var því fagnað að eitt þúsund rampar hafa verið byggðir hér á landi undir formerkjum verkefnisins „Römpum upp Ísland“. LEX lögmannsstofa er á meðal styrktaraðila verkefnisins og óskar forsvarsmönnum þess innilega til hamingju með þennan frábæra árangur. Tilgangur verkefnisins er að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun og veitingahúsum á Íslandi. Áfanganum var náð ári á undan upphaflegri áætlun. Haraldur Þorleifsson er upphafhafsmaður verkefnisins. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/11/27/thydir_ekki_ad_vera_reidur_heldur_lausnamidadur/

Flokkunarkerfi ESB – hvaða atvinnustarfsemi er græn?

Eva Margrét ÆvarsdóttirMeð innleiðingu reglubálka ESB hér á landi mun upplýsingagjöf íslenskra fyrirtækja taka breytingum og færast inn í samræmdan og þekktan ramma sem mun vafalaust fela í sér tækifæri fyrir bæði fyrirtæki og fjárfesta. Eva Margrét Ævarsdóttir, eigandi og lögmaður á LEX birti grein í Viðskiptablaðinu um flokkunarkerfi ESB (EU taxonomy) sem tók gildi á Íslandi 1. júní 2023, tilgang þess og áhrif á íslensk fyrirtæki.