Hið virta matsfyrirtæki Legal 500 hefur birt mat sitt fyrir árið 2024. Matið er birt á greiningum á lögmannsstofum um allan heim sem ætlað er að varpa sem skýrastri sýn á alþjóðlegan lögfræðimarkað. LEX er hátt metið í öllum flokkum, þar af í hæsta flokki (Tier 1) í 8 af 10 flokkum.
Við erum gríðarlega stolt af þeirri viðurkenningu sem LEX teymið hefur fengið fyrir framúrskarandi frammistöðu, þar sem sumir af reyndustu lögmönnum okkar vinna sér inn sæti í „Hall of Fame“ eða eru nefndir sem „Leading Individuals“, á meðan aðrir hljóta nafnbótina „Next Generation Partners“ eða „Rising Stars
Þeir flokkar sem Legal 500 metur eru eftirfarandi:
1. Banking, finance, and capital markets (Tier 1)
Ólafur Haraldsson (Hall of Fame), Guðmundur Ingvi Sigurðsson (Leading Individual) og Stefán Orri Ólafsson (Next Generation Partner)
2. Commercial, corporate, and M&A (Tier 1)
Guðmundur Ingvi Sigurðsson and Garðar Víðir Gunnarsson (Leading Individuals)
3. Dispute Resolution (Tier 1)
Kristín Edwald (Hall of Fame) og Arnar Þór Stefánsson (Leading Individual)
4. EEA and competition (Tier 2)
Guðrún Lilja Sigurðardóttir (Next Generation Partners)
5. Employment (Tier 1)
6. Maritime and transport (Tier 1)
Lilja Jónasdóttir (Hall of Fame) og Guðrún Lilja Sigurðardóttir (Next Generation Partner)
7. Real estate and construction (Tier 1)
Arnar Þór Stefánsson og Guðjón Ármannsson (Leading Individuals)
8. Restructuring and insolvency (Tier 1)
Guðmundur Ingvi Sigurðsson (Hall of Fame), Þórhallur Bergmann (Leading Individual), Birgir Már Björnssson (Next Generation Partner) og Kara Borg Fannarsdóttir (Rising Star)
9. TMT and IP (Tier 1)
Erla S. Árnadóttir (Hall of Fame), Lára Herborg Ólafsdóttir (Next Generation Partner), og María Kristjánsdóttir (Rising Star)
10. TAX (Tier 2)
Garðar Víðir Gunnarsson (Leading Individual)
Þessi góði árangur er til vitnis um frábæra teymisvinnu, jafnt innan starfssviða á LEX og milli þeirra, sem og traust og farsælt samband við viðskiptavini okkar.
Recent Comments