Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

LEX

Loksins al­vöru skaða­bætur?

30. október, 2024

Erla S. Árnadóttir skrifaði grein í Innherja um nýgenginn dóm Landsréttar vegna brota á höfundarétti arkitekta en var tekið tillit þess að brotin hefðu verið til þess fallin að styrkja…

Nánar

LEX tilefnt sem IP Company of the Year

17. september, 2024

Okkur er sönn ánægja að tilkynna að LEX hefur verið tilnefnt sem IP Company of the Year á Íslandi hjá hinum virtu Global IP Awards. Þessi tilnefning byggir á umfangsmiklum…

Nánar

Endurkaup á eigin bréfum – skiptir tilgangurinn máli?

10. september, 2024

Kristinn Ingi Jónsson, lögfræðingur og fulltrúi á LEX, skrifaði nýverið grein í Innherja um kaup félaga á eigin hlutabréfum og þau ströngu skilyrði sem slíkum kaupum eru sett í markaðssvikareglugerð…

Nánar

IP Stars 2024

24. júní, 2024

Þær Erla S. Árnadóttir og Lára Herborg Ólafsdótttir, eigendur á LEX lögmannstofu hlutu nýverið viðurkenningar frá alþjóðlega greiningarfyrirtækinu Managing IP fyrir árið 2024. Erla S. hlýtur viðurkenninguna “Trade mark star…

Nánar

LEX ráðleggur JBT við yfirtöku á Marel

24. júní, 2024

JBT Corporation, leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði tæknilausna fyrir matvæla- og drykkjarvörugeirann, lagði í dag fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt útgefið og útistandandi hlutafé í Marel hf. í kjölfar staðfestingar…

Nánar

Málsmeðferð samrunamála á Íslandi

21. júní, 2024

Í nýlegri grein í Viðskiptablaðinu fjalla þær María Kristjánsdóttur, lögmaður hjá LEX og Heiðrún Marteinsdóttur, framkvæmdastjóri SFS um hina vandrötuðu vegi Samkeppniseftirlitsins. Þrátt fyrir breytingar á málsmeðferðarreglum Samkeppniseftirlitsins í samrunamálum…

Nánar

LEX í hæsta gæðaflokki hjá Legal 500

2. apríl, 2024

Hið virta matsfyrirtæki Legal 500 hefur birt mat sitt fyrir árið 2024. Matið er birt á greiningum á lögmannsstofum um allan heim sem ætlað er að varpa sem skýrastri sýn…

Nánar

LEX í Legal 500 EMEA Green Guide 2024

22. mars, 2024

LEX er leiðandi lögmannstofa í ráðgjöf á sviði sjálfbærni og grænna umskipta samkvæmt Legal 500 Green Guide sem hefur fyrst slíkra matsfyrirtækja lagt mat á heimsvísu á lögmannsstofur sem veita…

Nánar