Fréttir
LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX
Fréttir
LEX
Góð vika hjá LEX í dómstólunum
28. nóvember, 2024Við hjá LEX lögmannsstofu erum stolt af öflugu teymi málflytjanda okkar. Þó að við séum ekki ókunnug stórum sigrum fyrir íslenskum dómstólum, þá hefur síðasta vika verið sérstaklega góð fyrir…
NánarDómur Hæstaréttar – fordæmi fyrir íslenskt lífeyrissjóðakerfi
28. nóvember, 2024Hæstiréttur staðfestir að breytingar á samþykktum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna séu í samræmi við stjórnarskrá, mannréttindasáttmála Evrópu og lög um lífeyrissjóði. Kristín Edwald lögmaður, flutti málið fyrir hönd Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og að…
NánarLoksins alvöru skaðabætur?
30. október, 2024Erla S. Árnadóttir skrifaði grein í Innherja um nýgenginn dóm Landsréttar vegna brota á höfundarétti arkitekta en var tekið tillit þess að brotin hefðu verið til þess fallin að styrkja…
NánarLEX tilefnt sem IP Company of the Year
17. september, 2024Okkur er sönn ánægja að tilkynna að LEX hefur verið tilnefnt sem IP Company of the Year á Íslandi hjá hinum virtu Global IP Awards. Þessi tilnefning byggir á umfangsmiklum…
NánarEndurkaup á eigin bréfum – skiptir tilgangurinn máli?
10. september, 2024Kristinn Ingi Jónsson, lögfræðingur og fulltrúi á LEX, skrifaði nýverið grein í Innherja um kaup félaga á eigin hlutabréfum og þau ströngu skilyrði sem slíkum kaupum eru sett í markaðssvikareglugerð…
NánarIP Stars 2024
24. júní, 2024Þær Erla S. Árnadóttir og Lára Herborg Ólafsdótttir, eigendur á LEX lögmannstofu hlutu nýverið viðurkenningar frá alþjóðlega greiningarfyrirtækinu Managing IP fyrir árið 2024. Erla S. hlýtur viðurkenninguna “Trade mark star…
NánarLEX ráðleggur JBT við yfirtöku á Marel
24. júní, 2024JBT Corporation, leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði tæknilausna fyrir matvæla- og drykkjarvörugeirann, lagði í dag fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt útgefið og útistandandi hlutafé í Marel hf. í kjölfar staðfestingar…
NánarMálsmeðferð samrunamála á Íslandi
21. júní, 2024Í nýlegri grein í Viðskiptablaðinu fjalla þær María Kristjánsdóttur, lögmaður hjá LEX og Heiðrún Marteinsdóttur, framkvæmdastjóri SFS um hina vandrötuðu vegi Samkeppniseftirlitsins. Þrátt fyrir breytingar á málsmeðferðarreglum Samkeppniseftirlitsins í samrunamálum…
Nánar