Lára Herborg Ólafsdóttir eigandi og lögmaður á LEX fjallar um gagnagíslatöku og ábyrgð stjórnenda í grein í Viðskiptamogganum þann 3. nóvember sl. Í núverandi viðskiptaumhverfi, þar sem öryggisógnum fer fjölgandi, verður að telja eðlilegt að stjórnendur fyrirtækja geri markvissar ráðstafanir til að tryggja öryggi þeirra upplýsinga sem félagið hefur undir höndum. Hafi engar slíkar ráðstafanir… Read more »
Category: Fréttir
Sjálfbærniupplýsingagjöf og strandaðar eignir
Eva Margét Ævarsdóttir, sem leiðir ráðgjöf í sjálfbærni (ESG – e. environment, social, governance) á LEX, skrifaði grein, sem birtist á Vísi.is, um aukna eftirspurn fjárfesta og lánveitenda eftir betri sjálfbærniupplýsingum um áherslur og áhrif fyrirtækja í starfsemi þeirra. Í greininni tekur hún saman helstu áherslur í nýjum reglum Evrópusambandsins sem væntanlegar eru og er… Read more »
Mikilvægi hugverkaréttinda fyrir grænar tæknilausnir og sjálfbærni.
Í nýjasta þætti Talk Innovation – hlaðvarpi evrópsku einkaleyfastofunnar (European Patent Office) sem ber heitið „Rock CO2, roll back climate change“ ræðir María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX við Berg Sigfússon sem er yfir CO2 föngun og niðurdælingu hjá Carbfix um kolefnisföngun og mikilvægi hugverkaréttinda fyrir grænar tæknilausnir og sjálfbærni. Þátturinn er unnin í samvinnu við… Read more »
Niðurfelling ábyrgðar
Birgir Már Björnsson, eigandi og lögmaður á LEX fjallar um lög nr. 32/2009 um ábyrgðarmenn og nýlegan dóm Landsréttar þar sem ábyrgð ábyrgðarmanns var í fyrsta sinn felld niður að öllu leyti vegna vanrækslu lánveitanda á tilkynningarskyldu gagnvart ábyrgðarmanni í grein sem birt var Viðskiptamogganum í dag.
LEX er til fyrirmyndar 2021!
LEX lögmannsstofa er á meðal 2,2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar og er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2021.
LEX er framúrskarandi fyrirtæki!
Við á LEX erum stolt af því að hafa verið á meðal þeirra 2% íslensku fyrirtækja sem náðu að uppfylla ströng skilyrði greiningar CreditInfo á Framúrskarandi fyrirtækjum árið 2021.
LEX veitir Treble Technologies ráðgjöf við fjármögnun
Íslenska sprotafyrirtækið Treble Technologies hefur lokið rúmlega 200 milljóna króna fjármögnun. LEX, með þau Birgi Má Björnsson og Fanneyju Frímannsdóttur í fararbroddi veitti félaginu lögfræðiráðgjöf við fjármögnunina. Treble Technologies sérhæfir sig í hugbúnaði á sviði hljóðhermunar og hefur starfar frá síðari hluta ársins 2020. Fyrirtækið býður upp á hugbúnaðarlausn fyrir byggingageirann sem gerir hönnuðum og… Read more »
Fyrsta umsóknin um skráningu litamerkis
G.H. Sigurgeirsson Intellectual Property., dótturfyrirtæki LEX hefur lagt inn fyrstu umsóknina um skráningu litamerkis til Hugverkastofu fyrir hönd fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax hf. Töluverðar breytingar urðu á íslenskum vörumerkjalögum þann 1. september 2020 og opnaðist þá meðal annars fyrir þann möguleika að skrá litamerki í vörumerkjaskrá. Liturinn sem Arnarlax óskar eftir að fá skráðan sem vörumerki er… Read more »
Hvað telst græn starfsemi og hvernig á að fjármagna hana?
Eva Margrét Ævarsdóttir, sem leiðir ráðgjöf í sjálfbærni (ESG – e. environment, social, governance) á LEX, skrifaði grein í Viðskiptablaðið í vikunni þar sem hún fjallar um hvernig áherslur í fjármögnun gætu breyst hratt á allra næstu misserum. Áhrif loftslagsbreytinga í heiminum séu orðin áþreifanleg og að það hafi náð athygli fjárfesta og fjármagnseigenda í… Read more »
Hugbúnaðarkaup hins opinbera
Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði nokkur orð í ViðskiptaMoggann 1. sept. sl. um hugbúnaðarkaup hins opinbera og nokkur atriði sem mikilvægt er að opinberir aðilar þekki og tileinki sér, m.a. út frá lögum nr. 120/2016 um opinber innkaup. Til hliðsjónar má geta að nýverið voru birtar leiðbeiningar til opinberra aðila um… Read more »
Recent Comments