
Á Innherja, nýjum viðskiptamiðli innan Vísis, birtist í dag grein eftir Kristin Inga Jónsson lögfræðing og fulltrúa á LEX þar sem hann fjallar um orðróma á fjármálamörkuðum, áhrif þeirra á eðlilega virkni markaða og reglur í nýlegum lögum nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum sem ætlað er að sporna gegn truflandi áhrifum óstaðfestra upplýsinga.
Recent Comments