Á aðalfundi LEX sem haldin var þann 18. mars s.l. var kosin ný stjórn LEX. Guðmundur Ingvi Sigurðsson sem setið hefur í stjórn LEX frá árinu 2014 og þar af sem formaður frá árinu 2019 ákvað að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og í hans stað var kosin Óskar Sigurðsson. Nýja stjórn… Read more »
Þann 18. mars sl. vísaði Héraðsdómur Reykjavíkur frá málum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) gegn Sante ehf., Santewines SAS og Arnari Sigurðssyni. Gerði ÁTVR þær dómkröfur að hinum stefndu yrði gert að láta af þátttöku í smásölu áfengis í vefverslun og að viðurkennd yrði bótaskylda stefndu vegna tjóns sem stefndi hefði beðið vegna þáttöku þeirra… Read more »
Chambers and Partners hefur metið leiðandi lögmannsstofur í flestum löndum í yfir 20 ár. Út er komið mat þeirra fyrir árið 2022, bæði fyrir Evrópu og á alþjóðavísu og er LEX metið sem leiðandi fyrirtæki eða „Leading Firm“ á Íslandi. Mat Chambers and Partners lýtur að flokkunum Corporate/Commercial og Dispute Resolution bæði fyrir Evrópu og… Read more »
Þær Erla S. Árnadóttir eigandi á LEX og María Kristjánsdóttir, fulltrúi, sem einnig er framkvæmdarstjóri GH Sigurgeirsson IP – dótturfyrirtækis LEX, eru lofaðar fyrir störf sín á sviði á sviði vörumerkjaréttar í 2022 útgáfunni af World Trademark Review (WTR 1000). LEX er þar talið eitt af þeim bestu þegar kemur að alhliða þjónustu í vörumerkjarétti…. Read more »
Viðskiptablaðið birti í gær grein eftir Maríu Kristjánsdóttir, lögmann og fulltrúa á LEX þar sem hún útskýrir skráningarskilyrði vörumerkja og mikilvægi þess að huga að því frá upphafi að skapa sterkt vörumerki út frá vörumerkjarétti til þess að það njóti þeirrar lagalegu verndar sem felst í vörumerkjavernd.
Lagabreytingar eru framundan sem munu hafa áhrif á ýmsa þætti í rekstri og samkeppnishæfni fyrirtækja. Eva Margrét Ævarsdóttir, lögmaður og ráðgjafi á sviði sjálfbærni hjá LEX tók þátt í panelumræðu á Janúarráðstefnu Festu 2022 um hvað það muni þýða fyrir atvinnulífið. Samantekt á hennar innleggi í panelumræðuna birtist í Viðskiptablaðinu nýverið. – Mynd af Panel… Read more »
Fimmtudaginn 3. febrúar næstkomandi mun María Kristjánsdóttir lögmaður á LEX, taka þátt í leiðtogafundi um verðmæti vörumerkja. Fundurinn er haldinn sameiginlega af brandr og Hugverkastofunni. Fundurinn er öllum opinn og hægt er að nálgast upptöku eftir á. Skráðu þig hér til þess að horfa í beinni eða nálgast upptöku, svo þú getir horft þegar þér… Read more »
Festa – Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni stendur fyrir ráðstefnunni „Á réttum forsendum“ þann 27. janúar nk. Ráðstefnan er rafræn og opin öllum. Eva Margrét Ævarsdóttir, lögmaður og ráðgjafi á sviði sjálfbærni hjá LEX er einn panel þátttakenda um fyrirhugaðar breytingar á lögum og upplýsingagjöf í sjálfbærni. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna
Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í Morgunblaðið í gær um sambúðarsamninga.Í ljósi þess hve réttindi og skyldu sambúðaraðila eru takmörkuð í hérlendri löggjöf kann það að vera skynsamlegur kostur að mæla fyrir um mögulega framtíðarskiptingu eigna í sambúðarsamningi milli sambúðar aðila.
LEX veitti Partners Group, alþjóðlegu eignastýringafyrirtæki, lagalega ráðgjöf við kaup á atNorth. atNorth er stærsti rekstraraðili sjálfbærra gagnavera á Íslandi og leiðandi í rekstri gagnavera. atNorth býður viðskiptavinum sínum upp á hýsingarþjónustu sem byggir á endurnýjanlegum orkugjöfum, skilvirkri orkunotkun og hagkvæmni. atNorth er með um 100 viðskiptavini víðs vegar að úr heiminum, allt frá litlum… Read more »
Recent Comments