Eva Margrét Ævarsdóttir sem leiðir ráðgjöf í sjálfbærni (ESG – e. Environmental, social, governance) á LEX skrifaði grein í Innherja, viðskiptamiðil Vísis, um ábyrgar fjárfestingar og áhættur sem fylgja slíkum fjárfestingum, ekki síst hættuna á grænþvotti. Áhugi fjárfesta á því að beina fjármagni sínu í farveg sem byggir á sjálfbærniþáttum hefur vaxið gríðarlega á síðustu… Read more »
Category: Fréttir
UTmessan 2022
UTmessan 2022 verður haldin á Grand hótel miðvikudaginn 25. maí næstkomandi. Lára Herborg Ólafsdóttir lögmaður og eigandi á LEX mun kl. 13.30 þann dag flytja fyrirlesturinn „Hvernig temjum við dreka? Fyrirhugað regluverk Evrópusambandsins um gervigreind“ Flestir kannast við vélmennið HAL 9000 úr mynd Stanley Kubrick, 2001: A Space Odyssey, sem eftirminnilega neitaði að framfylgja mannlegri… Read more »
Notkun á vefkökum
Morgunblaðið birti í dag grein eftir Láru Herborgu Ólafsdóttur, lögmann og eiganda á LEX þar sem hún fjallar um lagaumgjörðina í kring um vefkökur á vefsvæðum, þá sér í lagi með tilliti til persónuverndar. Nýverið komust austurrísk og frönsk persónuverndaryfirvöld að þeirri niðurstöðu að notkun á Google analytics bryti í bága við persónuverndarreglugerðina.
LEX á Nýsköpunarvikunni
Í gær var nýsköpunarvikan, Iceland Innovation week, sett í Grósku. Nýsköpunarvikan er hátíð þar sem fyrirtæki og frumkvöðlar standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum. Í gær gafst kostur á að hlýða á frásagnir af starfsemi ýmissa nýsköpunarfyrirtækja og ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar kynnti hið nýja ráðuneyti sitt. LEX styður heilshugar við nýsköpun og var með pop-up… Read more »
Hvenær verða upplýsingar að innherjaupplýsingum?
Kristinn Ingi Jónsson, lögfræðingur og fulltrúi á LEX, skrifaði nýverið grein í Innherja, viðskiptamiðil Vísis, um það vandasama viðfangsefni útgefenda skráðra fjármálagerninga að meta hvenær upplýsingar eru „nægjanlega tilgreindar“ til þess að teljast til innherjaupplýsinga. Í greininni er meðal annars varpað ljósi á nýlegan dóm Hæstaréttar Noregs um álitaefnið og hann borinn saman við dómaframkvæmd… Read more »
LEX enn á ný metið í hæsta gæðaflokki hjá Legal 500
Matsfyrirtækið Legal 500 hefur birt nýjasta mat sitt á íslenska lögfræðimarkaðnum. LEX lögmannsstofa, ein af þeim íslensku lögmannstofum sem bjóða upp á fulla þjónustu, hefur enn og aftur verið flokkuð í hæsta gæðaflokki (Tier 1) í öllum þeim flokkum sem metnir eru hjá Legal 500. Þeir flokkar sem Legal500 metur eru: Banking, finance and capital… Read more »
Sjálfbær rekstur
Sérblaðið Sjálfbær rekstur fylgdi með Fréttablaðinu í dag. Í blaðinu er rætt við Evu Margréti Ævarsdóttur lögmann, sem leiðir þjónustu LEX á sviði sjálfbærni og UFS-ráðgjafar. Hún talar um áhrifin af innrás Rússa í Úkraínu og hvernig margar af afleiðingum átakanna í Úkraínu geti flokkast sem sjálfbærniáhætta sem muni líklega hafa áhrif á sjálfbærnivinnu fyrirtækja… Read more »
María Kristjánsdóttir nýr meðeigandi G.H. Sigurgeirsson
María Kristjánsdóttir hefur undirritað samning við LEX um að gerast meðeigandi LEX að G.H. Sigurgeirsson ehf. LEX keypti G.H. Sigurgeirsson árið 2018 og frá þeim tíma hefur María spilað lykilhlutverk í rekstri félagsins sem hefur gengið mjög vel. Frá upphafi árs 2021 hefur María verið framkvæmdastjóri félagsins. G.H. Sigurgeirsson er dótturfélag LEX, sem veitir alhliða… Read more »
Kristín Edwald nýr stjórnarformaður LEX
Á aðalfundi LEX sem haldin var þann 18. mars s.l. var kosin ný stjórn LEX. Guðmundur Ingvi Sigurðsson sem setið hefur í stjórn LEX frá árinu 2014 og þar af sem formaður frá árinu 2019 ákvað að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og í hans stað var kosin Óskar Sigurðsson. Nýja stjórn… Read more »
Máli ÁTVR gegn Sante vísað frá
Þann 18. mars sl. vísaði Héraðsdómur Reykjavíkur frá málum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) gegn Sante ehf., Santewines SAS og Arnari Sigurðssyni. Gerði ÁTVR þær dómkröfur að hinum stefndu yrði gert að láta af þátttöku í smásölu áfengis í vefverslun og að viðurkennd yrði bótaskylda stefndu vegna tjóns sem stefndi hefði beðið vegna þáttöku þeirra… Read more »
Recent Comments