Chambers and Partners hefur metið leiðandi lögmannsstofur í flestum löndum í yfir 20 ár. Nú í mars kom út mat þeirra fyrir Evrópu og er LEX þar metið sem leiðandi fyrirtæki (e. leading firm). Mat Chambers and Partners fyrir Evrópu lýtur að flokkunum Intellectual Property, Corporate/Commercial og Dispute Resolution. Í febrúar kom út mat þeirra á alþjóðavísu (e…. Read more »
Chambers and Partners hefur metið leiðandi lögmannsstofur í flestum löndum í yfir 20 ár. Út er komið mat þeirra á alþjóðavísu (e. global) fyrir árið 2023 og er LEX metið þar sem leiðandi fyrirtæki (e. leading firm). Mat Chambers and Partners lýtur að flokkunum Corporate/Commercial og Dispute Resolution. Í flokknum „Corporate / Commercial“ er teyminu lýst á… Read more »
Eva Margrét Ævarsdóttir og Guðrún Lilja Sigurðardóttir eru nýir meðeigendur LEX lögmannsstofu. Nú eru sjö konur meðal meðeigenda LEX og hafa þær aldrei verið fleiri. LEX er 60 manna lögmannsstofa, en þar af eru 19 eigendur. „Það er mikill fengur að fá Evu og Guðrúnu í eigendahópinn. Þær eru báðar leiðandi á sínum fagsviðum en… Read more »
Veistu hvaðan það kemur? – er spurning sem fyrirtæki eru farin að þurfa að svara í auknum mæli frá hagaðilum um vöruna sína. Eva Margrét Ævarsdóttir og Hjalti Geir Erlendsson, lögmenn á LEX fóru yfir þróun í lagasetningu sem nú á sér stað, í grein í Viðskiptablaðinu sem birtist nýverið. Þessi þróun hófst, eins og margt… Read more »
Þær Erla S. Árnadóttir eigandi á LEX og María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX og eigandi og framkvæmdarstjóri GH Sigurgeirsson IP – dótturfyrirtækis LEX, eru lofaðar fyrir störf sín á sviði vörumerkjaréttar í 2023 útgáfunni af World Trademark Review (WTR 1000). LEX er þar í gullflokki, meðal annars vegna einstaklega víðtækrar sérfræðiþekkingar á hugverka- og upplýsingatæknirétti og gríðarlegrar… Read more »
LEX lögmannsstofa var ráðgjafi SKEL fjárfestingafélags og Skeljungs við kaup á Kletti – sölu og þjónustu ehf. og Klettagörðum 8-10 ehf. Skeljungur, dótturfélag SKEL fjárfestingafélags, gekk formlega frá kaupunum á Kletti – sölu og þjónustu ehf. í dag og tók Kristján Már Atlason við sem forstjóri félagsins. Samhliða tók SKEL fjárfestingafélag yfir Klettagarða 8-10 ehf.,… Read more »
UTmessan 2023 verður haldin í Hörpu 3 -4. febrúar. UTmessan samanstendur samanstendur af ráðstefnu annars vegar og sýningarsvæði hins vegar. Á sýningarsvæðinu á 1. hæð mun LEX vera með bás þar sem okkar fremstu lögfræðingar í hugverka– og tæknirétti munu taka vel á móti gestum. Á föstudeginum kl. 11 mun Benedikta Haraldsdóttir, lögmaður og fulltrúi… Read more »
Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX birti nýlega grein í ViðskiptaMogganum þar sem hún fjallar um nýlega birt drög framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að ákvörðun um fullnægjandi vernd (e. adequacy decision) svokallaðs rammasamnings um persónuvernd (EU-US Data Privacy Framework). Talsverð óvissa hefur ríkt í kjölfar dóms Evrópudómstólsins frá 16. júlí 2020 í máli C-311/18 (Schrems… Read more »
Garðar Víðir Gunnarsson lögmaður og eigandi á LEX hefur tekið sæti í stjórn Gerðardóms Viðskiptaráðs ásamt Haraldi I. Birgissyni. Eiríkur Elís Þorláksson er nýr formaður dómsins. Auk þeirra sitja í stjórn Halla Björgvinsdóttir og Marta Guðrún Blöndal. Sjá nánar á vefsíðu Viðskiptaráðs
María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX og framkvæmdastjóri GH Sigurgeirsson IP birti nýlega grein í vefútgáfu Tölvumála – tímariti Skýrslutæknifélags Ísland þar sem hún fer yfir helstu álitaefni í tengslum við hugverkaréttindi og metaverse. Hugverkaréttindi eru oftar en ekki á meðal verðmætustu eigna fyrirtækja og mikilvægt að grípa til ráðstafana til að tryggja vernd þeirra og… Read more »
Recent Comments