Eins og sjá má hefur ný heimasíða LEX farið í loftið. Tilgangur heimasíðunnar er fyrst og fremst sá að gera kaupendum að lögfræðiþjónustu betur kleift að kynna sér starfsemi lögmannstofunnar. Við kaup á lögfræðiþjónustu er að mörgu að hyggja enda hafa kröfur sem gerðar eru til lögmanna í dag breyst um margt og liðnir eru… Read more »
Category: Fréttir
Vörumerkjavöktun
Viðskiptavinir LEX eru margir mjög meðvitaðir um mikilvægi þess að tryggja að vörumerki þeirra og önnur auðkenni séu vel vernduð og varin. LEX sinnir skráningu vörumerkja fyrir fjölmarga viðskiptavini sína, bæði hérlendis og erlendis, og veitir alhliða þjónustu er varðar vörumerkjasöfn þeirra. Á meðal þeirrar þjónustu sem LEX býður upp á í tengslum við þetta… Read more »
Hugleiðing um samræmi frumvarps til nýrra heildarlaga um stjórn fiskveiða við stjórnarskrá og alþjóðaskuldbindingar
Þann 29. maí sl. birtist grein í Fréttablaðinu eftir Ásgerði Ragnarsdóttur og Huldu Árnadóttur héraðsdómslögmenn á LEX um samræmi frumvarps til nýrra heildarlaga um stjórn fiskveiða við stjórnarskrá og alþjóðaskuldbindingar. Í greininni er gagnrýnt hversu rýr umfjöllun er um samræmi frumvarpsins við stjórnarskrána og bent á að umfjöllunin sé að ákveðnu marki villandi. Vakin er… Read more »
Recent Comments