Fyrirtækið IFLR1000 metur lögmenn og lögmannsstofur á alþjóðavísu. LEX er enn á ný fyrir árið 2020 metið í hæsta gæðaflokki (Tier 1), bæði í „Fjármál og fyrirtæki“ (Financial and corporate) og „Verkefnaþróun“ (Project development). Þeir Ólafur Haraldsson og Guðmundur Ingvi Sigurðsson fá viðurkenninguna „Mikils metinn“ (Highly regarded), Gunnar Viðar „Eftirtektarverður lögmaður“ (Notable practisioner) og Stefán… Read more »
Category: Fréttir
Framúrskarandi umsögn um LEX í World Trademark Review
Í 2020 útgáfunni af World Trademark Review (WTR) hlýtur LEX framúrskarandi umsögn þar sem reynslu og eljusemi Erlu S. Árnadóttir, Huldu Árnadóttur og Maríu Kristjánsdóttur er hampað. Umsögn WTR er eftirfarandi: „LEX Law Offices has stood at the forefront of the nation’s IP scene for over three decades. The one-stop shop is a force to… Read more »
Hulda Árnadóttir í stjórn Viðskiptaráðs
LEX er aðili að Viðskiptaráði Íslands. Á aðalfundi ráðsins, þann 13. febrúar sl. var Hulda Árnadóttir, eigandi á LEX kosin í stjórn Viðskiptaráðs. LEX fagnar því að vera komin með fulltrúa í stjórn og óskar Huldu til hamingju með nýfengið stjórnarsæti.
Útgáfa bókarinnar Eignarréttur I
LEX vekur athygli á bókinni Eignarréttur I sem nýverið kom út. Víðir Smári Petersen, eigandi á LEX er einn höfunda ásamt þeim Þorgeiri Örlygssyni og Karli Axelssyni. Bókin er hin fyrsta í fyrirhugaðri þriggja binda ritröð höfunda um íslenskan eignarétt og er gefin út af Fons Juris.
Þörf á smákrafnadómstól hérlendis
Arnar Þór Stefánsson, eigandi á LEX ritaði í dag grein í Viðskiptablað Morgunblaðsins um þörf á smákrafnadómstól hérlendis. Greinina má sjá hér
Nauðasamningur – vannýtt úrræði
Birgir Már Björnsson, lögmaður á LEX ritaði í dag grein í Fréttablaðið sem ber yfirskriftina Nauðasamningur – vannýtt úrræði. Greinina er hægt að nálgast hér
LEX á UTmessunni
Dagana 7.-8. febrúar næstkomandi verður UT-messan haldin í Hörpu. UT-messan hefur fest sig í sessi sem ein stærsta upplýsingatækniráðstefna á Íslandi. UTmessan samanstendur af ráðstefnu annars vegar og sýningarsvæði hins vegar. Á sýningarsvæðinu á 2. hæð mun LEX vera með bás þar sem okkar fremstu lögfræðingar í hugverka- og tæknirétti munu taka á móti gestum…. Read more »
Vandræði í höllinni
María Kristjánsdóttir fulltrúi skrifaði grein í Fréttablaðið þar hún fór yfir spurningar sem vaknað hafa í tengslum við vörumerkið Sussex Royal eftir að hertogahjónin af Sussex, Harry og Meghan, tilkynntu að þau hygðust draga sig í hlé frá hefðbundum störfum konungsfjölskyldunnar.
Samspil íslenskrar persónuverndarlöggjafar og heilbrigðis- og lyfjalöggjafar
Erla S. Árnadóttir, eigandi, og fulltrúarnir María Kristjánsdóttir og Lena Markusdóttir birtu nú í nóvember leiðbeinandi yfirlit um samspil íslenskrar persónuverndarlöggjafar og heilbrigðis- og lyfjalöggjafar í OneTrust DataGuidance gagnagrunninum. Yfirlitið má nálgast hér.
Héraðsdómur staðfestir úrskurð Óbyggðanefndar
Í máli sem íslenska ríkið höfðaði gegn umbjóðendum LEX, hefur Héraðsdómur Vesturlands staðfest úrskurð Óbyggðanefndar umbjóðendum LEX í hag. Í málinu krafðist íslenska ríkið þess að felldur yrði úr gildi úrskurður óbyggðanefndar í málinu 4/2014; Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull, að því leyti sem hann varðar Arnarvatnsheiði og sameignarland Kalmanstungu I og II. Þá krafðist íslenska… Read more »
Recent Comments