
Umræðan um nýja stjórnarskrá hefur verið hávær. Eydís Ýr Jónsdóttir, lögfræðingur á LEX lögmannsstofu, skrifaði grein á Vísi þar sem hún fer yfir grundvallarhugtök um stjórnarskrá (hlutverk stjórnarskrárinnar), hvað er stjórnarskrá? Hvaða hlutverki er henni ætlað að gegna? Hvaða málefni eiga heima í stjórnarskránni og hvað er betra að útfæra með almennri löggjöf?
Recent Comments