
María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX og framkvæmdastjóri GH Sigurgeirsson IP – dótturfyrirtækis LEX, ritaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún fjallar um hljóðmerki. Hljóðmerki er ein af þeim tegundum óhefðbundinna vörumerkja sem nú er mögulegt að skrá í íslenska vörumerkjaskrá eftir breytingar á vörumerkjalögum sem tóku gildi 1. september 2020.
Recent Comments