LEX hefur veitt John Bean Technologies Corporation („JBT“) lögfræðilega ráðgjöf við sameiningu JBT og Marel hf. („Marel“) og skráningu sameinaðs félags JBT og Marel á aðalmarkað Nasdaq á Íslandi. Eins og tilkynnt var um þann 20. desember síðastliðinn var valfrjálst tilboð JBT samþykkt af hluthöfum sem fara með um 97,5% af útgefnu og útistandandi hlutafé… Read more »
Category: Fréttir
Tímamótasamningur Orkubús Vestfjarða og Ískalk
Orkubú Vestfjarða og Íslenska Kalkþörungafélagið ehf. (Ískalk) skrifuðu á dögunum undir tímamótasamning um lagningu nýs 20 km jarðstrengs frá Ísafirði til Súðavíkur. Jarðstrengurinn mun leysa af hólmi núverandi loftlínu, Súðavíkurlínu, og kemur til með að stórauka afhendingargetu á raforku til Súðavíkur. Framkvæmdinni er m.a. ætlað að tryggja afhendingu á raforku til uppbyggingar nýrrar kalkþörungaverksmiðju Ískalks… Read more »
Góð vika hjá LEX í dómstólunum
Við hjá LEX lögmannsstofu erum stolt af öflugu teymi málflytjanda okkar. Þó að við séum ekki ókunnug stórum sigrum fyrir íslenskum dómstólum, þá hefur síðasta vika verið sérstaklega góð fyrir viðskiptavini okkar. Föstudaginn 22. nóvember dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur þrotabúi Torgs í vil gegn íslenska ríkinu. Þórhallur Bergman kom fram fyrir hönd þrotabúsins, en dómurinn rifti… Read more »
Dómur Hæstaréttar – fordæmi fyrir íslenskt lífeyrissjóðakerfi
Hæstiréttur staðfestir að breytingar á samþykktum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna séu í samræmi við stjórnarskrá, mannréttindasáttmála Evrópu og lög um lífeyrissjóði. Kristín Edwald lögmaður, flutti málið fyrir hönd Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og að málinu unnu einnig Stefán Orri Ólafsson lögmaður og Hjalti Geir Erlendsson lögmaður. Álitaefnið laut að því hvort Lífeyrissjóði verzlunarmanna hefði verið heimilt að breyta… Read more »
Loksins alvöru skaðabætur?
Erla S. Árnadóttir skrifaði grein í Innherja um nýgenginn dóm Landsréttar vegna brota á höfundarétti arkitekta en var tekið tillit þess að brotin hefðu verið til þess fallin að styrkja stöðu hins brotlega á kostnað rétthafans.
LEX tilefnt sem IP Company of the Year
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að LEX hefur verið tilnefnt sem IP Company of the Year á Íslandi hjá hinum virtu Global IP Awards. Þessi tilnefning byggir á umfangsmiklum rannsóknum sem framkvæmdar eru af IAM og WTR. Innilegar hamingjuóskir til okkar frábæra hugverkateymis fyrir framúrskarandi störf á sviði hugverkaréttar!
Endurkaup á eigin bréfum – skiptir tilgangurinn máli?
Kristinn Ingi Jónsson, lögfræðingur og fulltrúi á LEX, skrifaði nýverið grein í Innherja um kaup félaga á eigin hlutabréfum og þau ströngu skilyrði sem slíkum kaupum eru sett í markaðssvikareglugerð Evrópusambandsins.
IP Stars 2024
Þær Erla S. Árnadóttir og Lára Herborg Ólafsdótttir, eigendur á LEX lögmannstofu hlutu nýverið viðurkenningar frá alþjóðlega greiningarfyrirtækinu Managing IP fyrir árið 2024. Erla S. hlýtur viðurkenninguna “Trade mark star 2024” og er að auki á lista “Top 250 Women in IP 2024”. Lára Herborg hlýtur viðurkenninguna “Copyright star 2024”. Við óskum þeim innilega til… Read more »
LEX ráðleggur JBT við yfirtöku á Marel
JBT Corporation, leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði tæknilausna fyrir matvæla- og drykkjarvörugeirann, lagði í dag fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt útgefið og útistandandi hlutafé í Marel hf. í kjölfar staðfestingar fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands á tilboðsyfirliti og lýsingu í tilefni af tilboðinu. LEX er innlendur lögfræðilegur ráðgjafi JBT í tengslum við yfirtökutilboðið. Teymi LEX er leitt… Read more »
Málsmeðferð samrunamála á Íslandi
Í nýlegri grein í Viðskiptablaðinu fjalla þær María Kristjánsdóttur, lögmaður hjá LEX og Heiðrún Marteinsdóttur, framkvæmdastjóri SFS um hina vandrötuðu vegi Samkeppniseftirlitsins. Þrátt fyrir breytingar á málsmeðferðarreglum Samkeppniseftirlitsins í samrunamálum í lok árs 2020 er staðan hér á landi enn sú að Samkeppniseftirlitið var með fleiri samruna til meðferðar í fasa II heldur en bæði… Read more »
Recent Comments