Nýbirt mat Legal 500, eins virtasta matsaðila á lögmannsstofum á heimsvísu, undirstrikar enn á ný sterka stöðu LEX. Stofan hlaut efstu flokkun í 6 af þeim flokkum sem metnir voru og fékk að auki góðar umsagnir í öðrum flokkum. Alls er 14 eigendur og 3 fulltrúar taldir vera á meðal þeirra hæfustu á sínu sviði… Read more »
UTmessan 2025 verður haldin í Hörpu 7.-8.febrúar. UTmessan er frábær viðburður fyrir alla þá sem hafa áhuga á tækni eða vilja kynnast nýjustu framförum í tölvu- og tæknigeiranum. Eins og fyrri ár þá mun LEX ekki láta sig vanta og hvetjum við alla til þess að kíkja við á básnum okkar á fyrstu hæð, sem… Read more »
LEX hefur nýlega fengið viðurkenningu í hæsta gæðaflokki (gold ranking) frá World Trademark Review fyrir víðtæka þjónustu við vörumerki, þar sem veitt er sérfræðiaðstoð, bæði á Íslandi og á alþjóðavísu. Þær Erla S. Árnadóttir (silver ranking) og Lára Herborg (bronz ranking), eigendur á LEX og María Kristjánsdóttir (gold ranking) lögmaður á LEX og eigandi og… Read more »
LEX hefur veitt John Bean Technologies Corporation („JBT“) lögfræðilega ráðgjöf við sameiningu JBT og Marel hf. („Marel“) og skráningu sameinaðs félags JBT og Marel á aðalmarkað Nasdaq á Íslandi. Eins og tilkynnt var um þann 20. desember síðastliðinn var valfrjálst tilboð JBT samþykkt af hluthöfum sem fara með um 97,5% af útgefnu og útistandandi hlutafé… Read more »
Orkubú Vestfjarða og Íslenska Kalkþörungafélagið ehf. (Ískalk) skrifuðu á dögunum undir tímamótasamning um lagningu nýs 20 km jarðstrengs frá Ísafirði til Súðavíkur. Jarðstrengurinn mun leysa af hólmi núverandi loftlínu, Súðavíkurlínu, og kemur til með að stórauka afhendingargetu á raforku til Súðavíkur. Framkvæmdinni er m.a. ætlað að tryggja afhendingu á raforku til uppbyggingar nýrrar kalkþörungaverksmiðju Ískalks… Read more »
Við hjá LEX lögmannsstofu erum stolt af öflugu teymi málflytjanda okkar. Þó að við séum ekki ókunnug stórum sigrum fyrir íslenskum dómstólum, þá hefur síðasta vika verið sérstaklega góð fyrir viðskiptavini okkar. Föstudaginn 22. nóvember dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur þrotabúi Torgs í vil gegn íslenska ríkinu. Þórhallur Bergman kom fram fyrir hönd þrotabúsins, en dómurinn rifti… Read more »
Hæstiréttur staðfestir að breytingar á samþykktum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna séu í samræmi við stjórnarskrá, mannréttindasáttmála Evrópu og lög um lífeyrissjóði. Kristín Edwald lögmaður, flutti málið fyrir hönd Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og að málinu unnu einnig Stefán Orri Ólafsson lögmaður og Hjalti Geir Erlendsson lögmaður. Álitaefnið laut að því hvort Lífeyrissjóði verzlunarmanna hefði verið heimilt að breyta… Read more »
Erla S. Árnadóttir skrifaði grein í Innherja um nýgenginn dóm Landsréttar vegna brota á höfundarétti arkitekta en var tekið tillit þess að brotin hefðu verið til þess fallin að styrkja stöðu hins brotlega á kostnað rétthafans.
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að LEX hefur verið tilnefnt sem IP Company of the Year á Íslandi hjá hinum virtu Global IP Awards. Þessi tilnefning byggir á umfangsmiklum rannsóknum sem framkvæmdar eru af IAM og WTR. Innilegar hamingjuóskir til okkar frábæra hugverkateymis fyrir framúrskarandi störf á sviði hugverkaréttar!
Kristinn Ingi Jónsson, lögfræðingur og fulltrúi á LEX, skrifaði nýverið grein í Innherja um kaup félaga á eigin hlutabréfum og þau ströngu skilyrði sem slíkum kaupum eru sett í markaðssvikareglugerð Evrópusambandsins.
Recent Comments