Fréttir
LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX
Fréttir
ÚTGÁFA
LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa viðskiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir málflytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.
Fyrirtaks umsögn um LEX hjá WTR
7. febrúar, 2024Þær Erla S. Árnadóttir eigandi á LEX og María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX og eigandi og framkvæmdarstjóri GH Sigurgeirsson IP – dótturfyrirtækis LEX, eru lofaðar fyrir störf sín á sviði vörumerkjaréttar í 2024 útgáfunni af World Trademark Review (WTR 1000).
LEX fær þar eftirfarandi umsögn
Aftur í fréttasafn“In-depth knowledge of trademark law, effective negotiation skills, an attentive approach and a commitment to finding practical solutions” are the hallmarks of the services provided by LEX. The full-service practice maintains its position as the go-to firm for IP and IT law expertise in the country, and at the forefront are Erla S. Árnadóttir and Maria Kristjansdottir. Bringing more than 35 years of fine-grained IP knowledge to the table, Árnadóttir is one of the most revered individuals in the local IP landscape, and Kristjánsdóttir continues to establish herself as a favoured practitioner for strategic expertise.“