Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

ÚTGÁFA

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

Tímabundinn einkaréttur lyfja – framkvæmdastjórn ESB boðar breytingar

11. maí, 2023

Benedikta Haraldsdóttir, lögmaður á LEX birti grein í Innherja í gær í tilefni þess að framkvæmdastjórn ESB hefur lagt fram tillögur að umfangsmestu breytingum á lyfjalöggjöfinni í 20 ár (EU pharma reform) sem fela m.a. í sér að núverandi kerfi fyrir tímabil einkaréttar verði töluvert breytt.

Aftur í fréttasafn