Fréttir
LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX
Fréttir
ÚTGÁFA
LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa viðskiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir málflytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.
Atvinnufrelsi og takmarkandi ákvæði ráðningarsamninga
4. apríl, 2023Guðmundur Hólmar Helgason, lögfræðingur á LEX birti nýverið grein á Vísi þar sem hann fjallar um atvinnufrelsi á Íslandi, takmarkandi ákvæði í ráðningarsamsamningum, lagaumhverfið í kringum slík ákvæði og breytingar sem nágrannaþjóðir okkar hafa gert á sinni vinnulöggjöf.
Aftur í fréttasafn