Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

ÚTGÁFA

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

LEX í gullflokki hjá WTR

7. mars, 2022

Þær Erla S. Árnadóttir eigandi á LEX og María Kristjánsdóttir, fulltrúi, sem einnig er framkvæmdarstjóri GH Sigurgeirsson IP – dótturfyrirtækis LEX, eru lofaðar fyrir störf sín á sviði á sviði vörumerkjaréttar í 2022 útgáfunni af World Trademark Review (WTR 1000). LEX er þar talið eitt af þeim bestu þegar kemur að alhliða þjónustu í vörumerkjarétti.

Umsögn WTR er eftirfarandi:

„One of the best when it comes to trademark counselling,

prosecution and litigation, full-service outfit LEX Law Offices renders an all-inclusive offering to prestigious local companies and industry-leading multinationals. For example, Mjólkursamsalan, the country’s largest dairy producer, and Coca-Cola European Partners Ísland call on it for strategic portfolio management and high-level advice. The vibrant IP group is comprised of talented, collaboratively minded lawyers who are licensed to practise throughout the Icelandic court system, including at the Supreme Court, and are always willing to go the extra mile for clients. Driving the practice forward are Erla Árnadóttir and María Kristjánsdóttir. As one of the nation’s foremost experts on intellectual property, Árnadóttir capitalises on almost four decades of experience to assist brand owners in many meaningful ways. Most recently, she has been representing data destruction company Gagnaeyðing in a dispute concerning unregistered marks and managing Iceland Oil’s portfolio alongside Kristjánsdóttir. The “super-personable and professional” Kristjánsdóttir is “great to cooperate with and really easy to talk to”, according to one peer. The talented all-rounder was recently promoted to managing director of GH Sigurgeirsson IP, a prominent Icelandic IP boutique and subsidiary of LEX LawOffices.“

Aftur í fréttasafn