Fréttir
LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX
Fréttir
ÚTGÁFA
LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa viðskiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir málflytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.
Orðrómar á fjármálamörkuðum
17. desember, 2021Á Innherja, nýjum viðskiptamiðli innan Vísis, birtist í dag grein eftir Kristin Inga Jónsson lögfræðing og fulltrúa á LEX þar sem hann fjallar um orðróma á fjármálamörkuðum, áhrif þeirra á eðlilega virkni markaða og reglur í nýlegum lögum nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum sem ætlað er að sporna gegn truflandi áhrifum óstaðfestra upplýsinga.
Aftur í fréttasafn