Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

ÚTGÁFA

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

Hugbúnaðarkaup hins opinbera

8. september, 2021 Lára Herborg Ólafsdóttir

Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði nokkur orð í ViðskiptaMoggann 1. sept. sl. um hugbúnaðarkaup hins opinbera og nokkur atriði sem mikilvægt er að opinberir aðilar þekki og tileinki sér, m.a. út frá lögum nr. 120/2016 um opinber innkaup. Til hliðsjónar má geta að nýverið voru birtar leiðbeiningar til opinberra aðila um hvernig forðast skuli að læsast inni í samningum (e. vendor lock in).

Aftur í fréttasafn