Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

ÚTGÁFA

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

Fyrirtaks umsögn um LEX hjá WTR

17. febrúar, 2021

LEX hlýtur fyrirtaks umsögn í 2021 útgáfu World Trademark Review (WTR) og er hrósað fyrir áreiðanleika, mikla fagmennsku og skilvirka stjórnun. Þá fá þær Erla S. Árnadóttir, Hulda Árnadóttir og María Kristjánsdóttir mikið lof fyrir sín störf.

Umsögn WTR er eftirfarandi:

„The “reliable, highly professional and efficiently managed” LEX Law Offices has been setting the standard for excellence in client care since its establishment. It has lately been going full steam ahead in prosecution and enforcement, with domestic and internationally renowned brands such as Reykjavik Excursions, Swatch, Vodafone Iceland and Iceland Dairies all relying on its precision portfolio management. Propelling LEX to great heights are Erla Árnadóttir and Hulda Árnadóttir. One of the nation’s foremost IP experts, the Supreme Court-admitted Erla has 37 years of experience to draw on; while Hulda brings additional firepower and a keen strategic eye to the table. She is currently representing oil trader Oliuverzlun Islands in three cases before the ISIPO and delivers the full range of services for Reykjavik Energy. Assisting her on the latter is the “extremely attentive, prompt and incisive María Kristjánsdóttir. She instils a sense of calm and confidence, even when significant hurdles seem insurmountable. Maria never lets you down and is fully transparent when it comes to costs and results”.“

Aftur í fréttasafn