Month: febrúar 2025

LEX á UTmessunni 2025

UTmessan 2025 verður haldin í Hörpu 7.-8.febrúar. UTmessan er frábær viðburður fyrir alla þá sem hafa áhuga á tækni eða vilja kynnast nýjustu framförum í tölvu- og tæknigeiranum. Eins og fyrri ár þá mun LEX ekki láta sig vanta og hvetjum við alla til þess að kíkja við á básnum okkar á fyrstu hæð, sem… Read more »

LEX hlýtur viðurkenningar frá World Trademark Review

LEX hefur nýlega fengið viðurkenningu í hæsta gæðaflokki (gold ranking) frá World Trademark Review fyrir víðtæka þjónustu við vörumerki, þar sem veitt er sérfræðiaðstoð, bæði á Íslandi og á alþjóðavísu. Þær Erla S. Árnadóttir (silver ranking) og Lára Herborg (bronz ranking), eigendur á LEX og María Kristjánsdóttir (gold ranking) lögmaður á LEX og eigandi og… Read more »