LEX hefur veitt John Bean Technologies Corporation („JBT“) lögfræðilega ráðgjöf við sameiningu JBT og Marel hf. („Marel“) og skráningu sameinaðs félags JBT og Marel á aðalmarkað Nasdaq á Íslandi. Eins og tilkynnt var um þann 20. desember síðastliðinn var valfrjálst tilboð JBT samþykkt af hluthöfum sem fara með um 97,5% af útgefnu og útistandandi hlutafé… Read more »
Month: janúar 2025
Tímamótasamningur Orkubús Vestfjarða og Ískalk
Orkubú Vestfjarða og Íslenska Kalkþörungafélagið ehf. (Ískalk) skrifuðu á dögunum undir tímamótasamning um lagningu nýs 20 km jarðstrengs frá Ísafirði til Súðavíkur. Jarðstrengurinn mun leysa af hólmi núverandi loftlínu, Súðavíkurlínu, og kemur til með að stórauka afhendingargetu á raforku til Súðavíkur. Framkvæmdinni er m.a. ætlað að tryggja afhendingu á raforku til uppbyggingar nýrrar kalkþörungaverksmiðju Ískalks… Read more »
Recent Comments