Við hjá LEX lögmannsstofu erum stolt af öflugu teymi málflytjanda okkar. Þó að við séum ekki ókunnug stórum sigrum fyrir íslenskum dómstólum, þá hefur síðasta vika verið sérstaklega góð fyrir viðskiptavini okkar. Föstudaginn 22. nóvember dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur þrotabúi Torgs í vil gegn íslenska ríkinu. Þórhallur Bergman kom fram fyrir hönd þrotabúsins, en dómurinn rifti… Read more »
Month: nóvember 2024
Dómur Hæstaréttar – fordæmi fyrir íslenskt lífeyrissjóðakerfi
Hæstiréttur staðfestir að breytingar á samþykktum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna séu í samræmi við stjórnarskrá, mannréttindasáttmála Evrópu og lög um lífeyrissjóði. Kristín Edwald lögmaður, flutti málið fyrir hönd Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og að málinu unnu einnig Stefán Orri Ólafsson lögmaður og Hjalti Geir Erlendsson lögmaður. Álitaefnið laut að því hvort Lífeyrissjóði verzlunarmanna hefði verið heimilt að breyta… Read more »
Recent Comments