Month: október 2024

Loksins al­vöru skaða­bætur?

Erla S. Árnadóttir skrifaði grein í Innherja um nýgenginn dóm Landsréttar vegna brota á höfundarétti arkitekta en var tekið tillit þess að brotin hefðu verið til þess fallin að styrkja stöðu hins brotlega á kostnað rétthafans.