Okkur er sönn ánægja að tilkynna að LEX hefur verið tilnefnt sem IP Company of the Year á Íslandi hjá hinum virtu Global IP Awards. Þessi tilnefning byggir á umfangsmiklum rannsóknum sem framkvæmdar eru af IAM og WTR. Innilegar hamingjuóskir til okkar frábæra hugverkateymis fyrir framúrskarandi störf á sviði hugverkaréttar!
Month: september 2024
Endurkaup á eigin bréfum – skiptir tilgangurinn máli?
Kristinn Ingi Jónsson, lögfræðingur og fulltrúi á LEX, skrifaði nýverið grein í Innherja um kaup félaga á eigin hlutabréfum og þau ströngu skilyrði sem slíkum kaupum eru sett í markaðssvikareglugerð Evrópusambandsins.
Recent Comments