Month: júní 2024

IP Stars 2024

Þær Erla S. Árnadóttir og Lára Herborg Ólafsdótttir, eigendur á LEX lögmannstofu hlutu nýverið viðurkenningar frá alþjóðlega greiningarfyrirtækinu Managing IP fyrir árið 2024. Erla S. hlýtur viðurkenninguna “Trade mark star 2024” og er að auki á lista “Top 250 Women in IP 2024”. Lára Herborg hlýtur viðurkenninguna “Copyright star 2024”. Við óskum þeim innilega til… Read more »

LEX ráðleggur JBT við yfirtöku á Marel

JBT Corporation, leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði tæknilausna fyrir matvæla- og drykkjarvörugeirann, lagði í dag fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt útgefið og útistandandi hlutafé í Marel hf. í kjölfar staðfestingar fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands á tilboðsyfirliti og lýsingu í tilefni af tilboðinu. LEX er innlendur lögfræðilegur ráðgjafi JBT í tengslum við yfirtökutilboðið. Teymi LEX er leitt… Read more »

Málsmeðferð samrunamála á Íslandi

Í nýlegri grein í Viðskiptablaðinu fjalla þær María Kristjánsdóttur, lögmaður hjá LEX og Heiðrún Marteinsdóttur, framkvæmdastjóri SFS um hina vandrötuðu vegi Samkeppniseftirlitsins. Þrátt fyrir breytingar á málsmeðferðarreglum Samkeppniseftirlitsins í samrunamálum í lok árs 2020 er staðan hér á landi enn sú að Samkeppniseftirlitið var með fleiri samruna til meðferðar í fasa II heldur en bæði… Read more »