Month: mars 2024

LEX í Legal 500 EMEA Green Guide 2024

LEX er leiðandi lögmannstofa í ráðgjöf á sviði sjálfbærni og grænna umskipta samkvæmt Legal 500 Green Guide sem hefur fyrst slíkra matsfyrirtækja lagt mat á heimsvísu á lögmannsstofur sem veita ráðgjöf á sviði sjálfbærni, orkuskipta og verkefni tengd loftslagsbreytingum. LEX hefur á síðustu árum lagt vinnu og metnað í að byggja upp ráðgjöf í sjálfbærnitengdum… Read more »

LEX metið sem leiðandi fyrirtæki hjá Chambers

Chambers and Partners hefur metið leiðandi lögmannsstofur í fjölmörgum löndum um allan heim í yfir tvo áratugi. Nú í mars kom út mat þeirra fyrir Evrópu og er LEX þar metið sem leiðandi fyrirtæki (e. leading firm). Mat Chambers and Partners fyrir Evrópu lýtur að flokkunum Intellectual Property, Corporate/Commercial og Dispute Resolution. Í febrúar kom… Read more »