Month: febrúar 2024

Fyrirtaks umsögn um LEX hjá WTR

Þær Erla S. Árnadóttir eigandi á LEX og María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX og eigandi og framkvæmdarstjóri GH Sigurgeirsson IP – dótturfyrirtækis LEX, eru lofaðar fyrir störf sín á sviði vörumerkjaréttar í 2024 útgáfunni af World Trademark Review (WTR 1000).                             LEX fær þar eftirfarandi umsögn… Read more »