Month: desember 2023

Römpum upp Ísland fagnar þúsundasta rampinum

Í vikunni var því fagnað að eitt þúsund rampar hafa verið byggðir hér á landi undir formerkjum verkefnisins „Römpum upp Ísland“. LEX lögmannsstofa er á meðal styrktaraðila verkefnisins og óskar forsvarsmönnum þess innilega til hamingju með þennan frábæra árangur. Tilgangur verkefnisins er að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun og veitingahúsum á Íslandi. Áfanganum var… Read more »