Month: nóvember 2023

Sam­skipti skráðra fé­laga við hlut­hafa: Vand­rataður vegur

Stefán Orri Ólafsson, eigandi og Kristinn Ingi Jónsson, fulltrúi á LEX birtu grein í Innherja í gær um samskipti stjórna og hluthafa í skráðum félögum og þær takmarkanir sem reglur um miðlun innherjaupplýsinga setja slíkum samskiptum.