Með innleiðingu reglubálka ESB hér á landi mun upplýsingagjöf íslenskra fyrirtækja taka breytingum og færast inn í samræmdan og þekktan ramma sem mun vafalaust fela í sér tækifæri fyrir bæði fyrirtæki og fjárfesta. Eva Margrét Ævarsdóttir, eigandi og lögmaður á LEX birti grein í Viðskiptablaðinu um flokkunarkerfi ESB (EU taxonomy) sem tók gildi á Íslandi… Read more »
Month: september 2023
LEX í hæsta gæðaflokki hjá IFLR
IFLR1000 er fyrirtæki sem metur lögmenn og lögmannsstofur á sviði félags- og fjármangsréttar á alþjóðavísu. Í nýjasta mati þeirra er LEX áfram metið í hæsta gæðaflokk (Tier 1) í flokkunum „Fjármál og fyrirtæki“ (Financial and Corporate) og „ Verkefnaþróun“ (Project Development). Ólafur Haraldsson, Guðmundur Ingvi Sigurðsson og Stefán Orri Ólafsson, eigendur og lögmenn á LEX… Read more »
Recent Comments