
Á síðustu misserum hafa tvær ritrýndar greinar eftir Teit Gissurarson lögmann á LEX komið út í Úlfljóti, tímariti laganema, um endurupptöku dæmdra mála. Fyrri greinin, sem kom út í vetur, fjallar um endurupptöku sakamála en sú síðari, sem út kom nú fyrir helgi, fjallar um endurupptöku einkamála. Endurupptökudómur fer með úrskurðarvald í báðum málaflokkum en… Read more »
Recent Comments