Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX birti nýverið grein í Viðskiptamogganum í tilefni af umræðu um bága fjárhagsstöðu sveitarfélaga. Í greininni fjallar hann um regluverkið sem gildir við slíkar aðstæður og þau úrræði sem standa til boða. Sérstaklega er mælt fyrir um í sveitarstjórnarlögum að sveitarfélög verði ekki tekin til gjaldþrotaskipta og að… Read more »
Month: maí 2023
Tímabundinn einkaréttur lyfja – framkvæmdastjórn ESB boðar breytingar
Benedikta Haraldsdóttir, lögmaður á LEX birti grein í Innherja í gær í tilefni þess að framkvæmdastjórn ESB hefur lagt fram tillögur að umfangsmestu breytingum á lyfjalöggjöfinni í 20 ár (EU pharma reform) sem fela m.a. í sér að núverandi kerfi fyrir tímabil einkaréttar verði töluvert breytt.
Eitt evrópskt einkaleyfi og Sameiginlegi einkaleyfadómstóllinn
Erla S. Árnadóttir, lögmaður og eigandi á LEX birti í dag grein í Innherja þar sem hún fer yfir þýðingu nýrra reglna sem taka gildi 1. júní nk. um svokallað eitt evrópskt einkaleyfi (e. European Patent with Unitary Effect) og reglur um Sameiginlega einkaleyfadómstólinn (e. Unified Patent Court). Rétt er að taka fram að hið… Read more »
Recent Comments