Month: janúar 2023

Nýtt vín á gömlum belgjum?

Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX birti nýlega grein í ViðskiptaMogganum þar sem hún fjallar um nýlega birt drög framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að ákvörðun um fullnægjandi vernd (e. adequacy decision) svokallaðs rammasamnings um persónuvernd (EU-US Data Privacy Framework). Talsverð óvissa hefur ríkt í kjölfar dóms Evrópudómstólsins frá 16. júlí 2020 í máli C-311/18 (Schrems… Read more »

Garðar Víðir Gunnarsson tekur sæti í stjórn Gerðardóms Viðskiptaráðs

Garðar Víðir Gunnarsson lögmaður og eigandi á LEX hefur tekið sæti í stjórn Gerðardóms Viðskiptaráðs ásamt Haraldi I. Birgissyni. Eiríkur Elís Þorláksson er nýr formaður dómsins. Auk þeirra sitja í stjórn Halla Björgvinsdóttir og Marta Guðrún Blöndal. Sjá nánar á vefsíðu Viðskiptaráðs 

Hugverkaréttindi í sýndarheimum

María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX og framkvæmdastjóri GH Sigurgeirsson IP birti nýlega grein í vefútgáfu Tölvumála – tímariti Skýrslutæknifélags Ísland þar sem hún fer yfir helstu álitaefni í tengslum við hugverkaréttindi og metaverse. Hugverkaréttindi eru oftar en ekki á meðal verðmætustu eigna fyrirtækja og mikilvægt að grípa til ráðstafana til að tryggja vernd þeirra og… Read more »