
Við á LEX erum stolt af því að hafa verið á meðal þeirra 2% íslensku fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar CreditInfo á Framúrskarandi fyrirtækjum árið 2022
Við á LEX erum stolt af því að hafa verið á meðal þeirra 2% íslensku fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar CreditInfo á Framúrskarandi fyrirtækjum árið 2022
LEX lögmannsstofa er á meðal 2,3% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar og er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2022.
Stefán Orri Ólafsson, eigandi og lögmaður á LEX birti grein í Innherja fyrr í vikunni um þann vanda sem skráð félög standa oft frammi fyrir við mat á því hvort nauðsynlegt sé að birta sérstaka afkomuviðvörun milli reglulegra uppgjörstilkynninga
Recent Comments