Month: september 2022

Lagadagurinn 2022

Lagadagurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordic föstudaginn 23. september nk. Það eru Lögmannafélag Íslands, Lögfræðingafélag Íslands og Dómarafélag Íslands sem standa fyrir Lagadeginum. Dagskráin er fjölbreytt að vanda og verða haldnar málstofur um: I. Dómskerfið II. Sjálfbærni og loftslagsbreytingar III. Opinber störf IV. Réttarvörslukerfið á tímum samfélagsbreytinga V. Útlendingaréttur VI. Fjármálalögfræði Dagskrá – Lagadagurinn… Read more »

„Highly Regarded“ – IFLR1000

Ólafur Haraldsson, Stefán Orri Ólafsson og Guðmundur Ingvi Sigurðsson, lögmenn og eigendur á LEX, fá allir viðurkenninguna „Highly regarded“ í nýjasta mati IFLR1000, fyrirtæki sem metur lögmenn og lögmannsstofur á alþjóðavísu.