
Lagadagurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordic föstudaginn 23. september nk. Það eru Lögmannafélag Íslands, Lögfræðingafélag Íslands og Dómarafélag Íslands sem standa fyrir Lagadeginum. Dagskráin er fjölbreytt að vanda og verða haldnar málstofur um: I. Dómskerfið II. Sjálfbærni og loftslagsbreytingar III. Opinber störf IV. Réttarvörslukerfið á tímum samfélagsbreytinga V. Útlendingaréttur VI. Fjármálalögfræði Dagskrá – Lagadagurinn… Read more »
Recent Comments