Month: ágúst 2022

LEX metin sem lögmannsstofa í hæsta gæðaflokki af IFLR1000

Fyrirtækið IFLR1000 metur lögmenn og lögmannsstofur á alþjóðavísu. Nýverið gaf fyrirtækið út nýjasta matið og þar er LEX metið í hæsta gæðaflokki (Tier 1), bæði í flokknum „Fjármál og fyrirtæki“ (Financial and Corporate) og „Verkefnaþróun“ (Project development).